Nú var ég að eignast dodge 318 mótor frá 1957 sem ég er að fara að gera upp í rólegheitunim.
En áður en ég byrja á því þá væri ekki verra að fá nokkrar upplysingar um mótorinn svo ég ætla að leita til ykkar með smá aðstoð, gegn því að ég mun taka myndir af verkinu og setja hingað inn.
Mig vantar manual fyrir vélina eða bíl með þessari vél, og svo væri gaman að fá góð ráð frá ykkur.
318 uppgerð
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: 318 uppgerð
Hér koma inn myndir
Hér er búið að taka vinstra heddið og mylliheddið af.

og svona leit hann út að innan

Vinstra heddið

Þá eru þau komin saman og sést í nýu suðuvélina mína

Vinur minn að skafa drulluna úr tímalokinu, svo sést steipunúmerið á blokkini.

Hér er búið að taka vinstra heddið og mylliheddið af.

og svona leit hann út að innan

Vinstra heddið

Þá eru þau komin saman og sést í nýu suðuvélina mína

Vinur minn að skafa drulluna úr tímalokinu, svo sést steipunúmerið á blokkini.

-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: 318 uppgerð
Er einhver sérstök ástæða fyrir að falast eftir og gera upp svona gamla vél ? Hægt að fá alla varahluti í þetta og rúmlega það kannski. (forvitni).
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: 318 uppgerð
Það fæst allt í þessa vél og gott betur :D
Annas leiddist mér og vantaði verkefni í skúrinn.
Annas leiddist mér og vantaði verkefni í skúrinn.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 318 uppgerð
Passar hún í Musso :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: 318 uppgerð
það er ekki planið að nota í hann, bara til að leika sér
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: 318 uppgerð
Þetta er að gerast hægt hjá manni, þá aðallega sökum peningaleysis og svo viðhalds á bílnum hjá manni.
En ég ákvað að henda inn smá upplýsingum um hvað sé búið að gerast hjá mér.
Það er svona nokkuð ákveðið að bora hann í 360.
Búinn að sandblása og klína smá málingu á lokin þar sem það kom smá rið í ljós undir tímalokinu.
Búinn að taka allt nema ventlana úr heddunum.
Hér er næst á dagskrá að smíða vélarstand, og er ég að spá í að hafa hann úr 60X60X2 eða 60X60X3 prófíl ef einhver er með betri tillögu að efni þá er mönnum velkomið að koma með þær, þar sem það er óþarfi að finna upp hjólið aftur, svo á pabbi einhver rör sem ég mun nota til að hægt sé að snúa mótornum.
Þegar standurinn er kominn verður hægt að fara í að taka stimplana úr og halda áframm.
En ég ákvað að henda inn smá upplýsingum um hvað sé búið að gerast hjá mér.
Það er svona nokkuð ákveðið að bora hann í 360.
Búinn að sandblása og klína smá málingu á lokin þar sem það kom smá rið í ljós undir tímalokinu.
Búinn að taka allt nema ventlana úr heddunum.
Hér er næst á dagskrá að smíða vélarstand, og er ég að spá í að hafa hann úr 60X60X2 eða 60X60X3 prófíl ef einhver er með betri tillögu að efni þá er mönnum velkomið að koma með þær, þar sem það er óþarfi að finna upp hjólið aftur, svo á pabbi einhver rör sem ég mun nota til að hægt sé að snúa mótornum.
Þegar standurinn er kominn verður hægt að fara í að taka stimplana úr og halda áframm.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: 318 uppgerð
Eru ekki vonlaus hedd á svona gömlum mótor?
Það sem er betra í yngstu 318/360 mótornum eru betri hedd og rúlluundirlyftur svo eitthvað sé nefnt.
Það sem er betra í yngstu 318/360 mótornum eru betri hedd og rúlluundirlyftur svo eitthvað sé nefnt.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: 318 uppgerð
Þessi týpa á ekkert skylt við LA vélarnar Kiddi það passar að ég held ekkert á milli.LA eru 273,318,340 og 360 og byrja ca.1963 þessi á að vera 1957 sem er A vél og allt önnur ella.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: 318 uppgerð
Já svoleiðis... semsagt algjör forngripur hér á ferð :-)
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur