Herslumælir

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Herslumælir

Postfrá hobo » 19.aug 2011, 16:42

Mig vantar herslumæli svipaðan og á myndinni, nýjan eða notaðan. Vitð þið hvar hann er að finna?

Image



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Herslumælir

Postfrá Sævar Örn » 19.aug 2011, 16:54

Eg keypti fínann herslumæli í Verkfæralagernum í kópavogi á 13000 kr, hann virðist mjög vandaður en hef þó ekki látið sannreyna nákvæmni hans en skilst að það sé hægt að gera í verkfærasölunni Fossberg


Það er reyndar herslumælir með smellukúplingu en ekki aflestursskífu eins og sá sem þú settir inn myndina af.

Hef ekki séð svona mæli í lengri tíma til sölu, flestir eru farnir að nota smellu-mæla
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Herslumælir

Postfrá hobo » 19.aug 2011, 17:26

Já ég á smellumæli en vantar svona til að geta mælt "pinion pre-load" þegar ég set saman afturdrifið. Þar sem ég er með krumpuhólk þarf ég rétta herslu á pinionlegurnar sem mælist með þessum mæli, jafn óðum og ég "krem" hólkinn.

User avatar

Jónas
Innlegg: 111
Skráður: 10.apr 2010, 09:56
Fullt nafn: Jónas Hafsteinsson
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Herslumælir

Postfrá Jónas » 19.aug 2011, 17:41

Ég á svona mælir, held meira að segja að ég viti hvar hann er. Þú getur fengið hann lánaðann ef þú sækir og skilar.

Jonas ( er í Rvk )
849 3640

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Herslumælir

Postfrá hobo » 19.aug 2011, 18:55

Jónas wrote:Ég á svona mælir, held meira að segja að ég viti hvar hann er. Þú getur fengið hann lánaðann ef þú sækir og skilar.

Jonas ( er í Rvk )
849 3640


Þakka þér, ég hringi líklegast á morgun ef ég finn ekkert betra.


jonogm
Innlegg: 104
Skráður: 11.jún 2010, 14:03
Fullt nafn: Jón Ögmundsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Herslumælir

Postfrá jonogm » 19.aug 2011, 19:05

Þeir eru til í varahlutadeildinni hjá Toyota á nýbýlavegi á mjög fínu verði.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Herslumælir

Postfrá hobo » 23.aug 2011, 21:26

Halló aftur..

Þessi mælir lítur svona út, kallast "inch pound torque wrench" upp á ensku og er talsvert minni en þessi týpíski. Einnig er til önnur týpa með klukkuskífu.
Hámarks herslumæling er ca 6-7 Nm
Image
Mig vantar annað hvort að fá þetta lánað eða fá upplýsingar hvar mælinn er að finna á klakanum.
Þori ekki að setja afturdrifið saman án þess.

User avatar

oggi
Innlegg: 130
Skráður: 31.jan 2010, 22:35
Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
Staðsetning: skagafjörður

Re: Herslumælir

Postfrá oggi » 24.aug 2011, 22:07



Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur