Sælir, var að velta því fyrir mér hvort að það vissi einhver hvar þessi bíll væri niðurkominn ? átti hann einu sinni og er forvitinn um hann... hann var grár, vélarlaus þegar ég seldi hann minnir mig.
Kristófer.
RH-103 Hilux D/C 1992 árgerð
Re: RH-103 Hilux D/C 1992 árgerð
sami eigandi í dag og þegar þú seldir,
eigandinn er skráður í vestmannaeyjum og bíllinn hefur ekki farið á númer síðan þú áttir hann
eigandinn er skráður í vestmannaeyjum og bíllinn hefur ekki farið á númer síðan þú áttir hann
1992 MMC Pajero SWB
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: RH-103 Hilux D/C 1992 árgerð
ég keypti af honum byssu í fýrravetur og hann sagðist hafa selt hann... prufa að bjalla á hann aftur samt fyrst hann er enn skráður á hann, takk fyrir þetta.
Kristófer
Kristófer
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Re: RH-103 Hilux D/C 1992 árgerð
sæll
já þessi bíll er en til og er í geymslu. Er ekki búinn að gera það upp við mig hvað ég geri við bílinn en fyrstu pælingar voru að gera þetta upp, en er með annan sem er til daglegs prúks.
já þessi bíll er en til og er í geymslu. Er ekki búinn að gera það upp við mig hvað ég geri við bílinn en fyrstu pælingar voru að gera þetta upp, en er með annan sem er til daglegs prúks.
Re: RH-103 Hilux D/C 1992 árgerð
nú er ég að missa þetta húsnæði sem bíllin er í þannig ef þú vilt fá bílinn á umsömdu verði, þá gengur það....annars verður bíllin seldur í pörtum og rest sett í hina geymsluna hjá mér..
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur