Sælir
Ég þarf að láta skipta um gorma í jeppanum mínum.
Er eitthvað sem þið mælið með frekar en annað, hvað kosta þeir ca og hvað mun ca kosta að láta skipta um þá ?
Gormar
Re: Gormar
Best að taka fram bílategund, árgerð, dekkjastærð og notkun (malbiksbíll, sumarferðir, snjójeppi eða annað?).
Kv. Freyr
Kv. Freyr
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 100
- Skráður: 20.jún 2010, 11:47
- Fullt nafn: Bjarni Pálmason
- Bíltegund: Grand Cherokee
Re: Gormar
Þetta er Tooper 2000 35"
Ég er ekki mikið í einhverjum ferðum enda er þetta fyrsti 35" jeppinn minn, átti áður 33"
En mig mun örugglega langa til þess að prufa að fara í einhverjar ferðir.
Hann er allavega fáránlega stífur að aftan.
Ég er ekki mikið í einhverjum ferðum enda er þetta fyrsti 35" jeppinn minn, átti áður 33"
En mig mun örugglega langa til þess að prufa að fara í einhverjar ferðir.
Hann er allavega fáránlega stífur að aftan.
35" Trooper ´00
Re: Gormar
Fyrst þetta er 2000 árg og bara á 35" er afar hæpið að það séu aðrir gormar í honum en orginal, ef svo er ekki myndi ég mæla með orginal gormum í bílinn hjá þér.
Gerir þú þér grein fyrir því hvort hann er svona yfirdempaður (allt of stífir demparar), slær strax saman því gormarnir/dempararnir eru of mjúkir eða jafnvel ónýtir samsláttarpúðar svo sjálfir dempararnir slá saman? Það er ekki víst að vandinn sé sjálfir gormarnir.
Freyr
Gerir þú þér grein fyrir því hvort hann er svona yfirdempaður (allt of stífir demparar), slær strax saman því gormarnir/dempararnir eru of mjúkir eða jafnvel ónýtir samsláttarpúðar svo sjálfir dempararnir slá saman? Það er ekki víst að vandinn sé sjálfir gormarnir.
Freyr
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 100
- Skráður: 20.jún 2010, 11:47
- Fullt nafn: Bjarni Pálmason
- Bíltegund: Grand Cherokee
Re: Gormar
Býst nú fastlega við því að þetta séu orginal gormar.
Gormarnir liggja á púðunum :s dempararnir eru í fínu lagi
Gormarnir liggja á púðunum :s dempararnir eru í fínu lagi
35" Trooper ´00
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur