Daginn
Ég með grand cherokee limited 95 og er að lenda í því að það hvín svo mikið í drifinu hjá mér þegar ég er kominn á hraða (bara þegar ég gef í). Þegar ég slæ af þá þagnar þetta en við tekur mjög létt bank.
Eins finnst mér þegar ég er búinn að vera smá stund í keyrslu á beinum vegi og tek síðan krappa beygju að það komi einhver stirðleiki í mismunadrifið drifið (eins og hann sé að festast í læsingu) en þetta hverfur síðan strax og maður tekur næstu beyju innan bæjar.
Er þetta eitthvað sem þið reynsluboltar kannist við eða gætuð bent mér á lausn á?
kv
Hlynur
Hvinur í afturdrifi við inngjöf á um 80+ Grand Cherokee
Re: Hvinur í afturdrifi við inngjöf á um 80+ Grand Cherokee
Hásingin hjá þér er að öllum líkindum dana 35. Mismunadrifshúsið í þeim er drasl, eru úr of mjúku efni. Pinninn sem gengur gegnum mismunadrifið og heldur mismunadrifshjólunum nagar út götin ú húsinu svo þau verða sporöskjulaga og það getur einmitt valdið hvin og smellum í drifinu. Hef séð þetta gerast í 2 svona bílum og heyrt um fleiri. Í öðru tilfellinu versnaði þetta mikið þegar drifið hitnaði en hvarf nær alveg þegar drifið kólnaði.
Freyr
Freyr
Re: Hvinur í afturdrifi við inngjöf á um 80+ Grand Cherokee
Takk fyrir svarið!
Veistu hverjir eru að taka þetta að sér og hvar maður gæti helst náð í svona hús...
kv. H
Veistu hverjir eru að taka þetta að sér og hvar maður gæti helst náð í svona hús...
kv. H
-
- Innlegg: 87
- Skráður: 29.sep 2010, 14:35
- Fullt nafn: Guðlaugur Jóhann Snorrason
- Staðsetning: Garður > Suðurnes
Re: Hvinur í afturdrifi við inngjöf á um 80+ Grand Cherokee
Afsakið að ég skuli riðjast svona hérna inná...
En ég er búinn að vera að leita lengi á netinu hvaða drif ég er með undir Grand cherokee laredo 95 hjá mér til að geta pantað nýtt innvols/pinnjón, þar sem það er orðið frekar slitið hjá mér,, (heggur soldið þegar ég set í Drive) á drifinu sjálfu náði ég aðeins þessum nr af: Dana 43156. En samkvæmt rockauto.com þá er Dana 44 undir bílnum hjá mér, en við sama partanr þá segir hann einmitt að það sé líka undir limited bílnum... sem mér sýnist ekki vera samkvæmt kommentinu hér að ofan... eða er þetta voða misjafnt kannski ?
En ég er búinn að vera að leita lengi á netinu hvaða drif ég er með undir Grand cherokee laredo 95 hjá mér til að geta pantað nýtt innvols/pinnjón, þar sem það er orðið frekar slitið hjá mér,, (heggur soldið þegar ég set í Drive) á drifinu sjálfu náði ég aðeins þessum nr af: Dana 43156. En samkvæmt rockauto.com þá er Dana 44 undir bílnum hjá mér, en við sama partanr þá segir hann einmitt að það sé líka undir limited bílnum... sem mér sýnist ekki vera samkvæmt kommentinu hér að ofan... eða er þetta voða misjafnt kannski ?
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: Hvinur í afturdrifi við inngjöf á um 80+ Grand Cherokee
þu tekur þessa hásingu og hendir henni á haugana og finnur þer svo dana 44 undan samskonar bíl þá er þettað bara plug og play ! og ja þessir bilar komu með dana 35 og dana 44 hásingum leiðréttið mig ef eg er að fara með fleipur !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Hvinur í afturdrifi við inngjöf á um 80+ Grand Cherokee
Guðlaugur þetta slag er einmitt merki um að mismunadrifsboltinn er orðinn laus í keisingunni,þessi hásing hefur aftur á móti verið að standa sig ágætlega eftir að menn setja td.loftlás í staðinn fyrir orginal keisingarruslið það er smíðað úr drullu.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 87
- Skráður: 29.sep 2010, 14:35
- Fullt nafn: Guðlaugur Jóhann Snorrason
- Staðsetning: Garður > Suðurnes
Re: Hvinur í afturdrifi við inngjöf á um 80+ Grand Cherokee
jeepcj7 wrote:Guðlaugur þetta slag er einmitt merki um að mismunadrifsboltinn er orðinn laus í keisingunni,þessi hásing hefur aftur á móti verið að standa sig ágætlega eftir að menn setja td.loftlás í staðinn fyrir orginal keisingarruslið það er smíðað úr drullu.
En er ekki ódýrara fyrir mig að skipta þá bara um þennan mismunardrifsbolta ? (ef það er hægt þá) Heldur en að fara setja loftlás á þetta þar sem ég er ekkert að jeppast á þessum bíl þanniglagað séð :) . Heitir þetta pinion shaft lock bolt á ensku ?
því á rockauto.com kemur hann bara með þennan bolta fyrir Dana 35 :S Þetta er alveg mega óskiljandi fyrir svona moðhausa eins og mig :/
Re: Hvinur í afturdrifi við inngjöf á um 80+ Grand Cherokee
Það er ekki mismunadrifsboltinn sem fer, hann er úr alvöru stáli. Það eru götin sem hann liggur í á báðum endum sem kjagast út, s.s. götin í mismunadrifshúsinu sem er einhveskonar málmsteypa. Ég myndi segja að það væri sóun að kaupa lás í þennan bíl ef hann er óbreyttur.
Hrólfur: Átt þú ennþá afurhásinguna úr grandinum sem þú reifst? Ef svo er væri þá ekki ágætislausn að selja manninum hásinguna til að setja undir hjá sér (að því gefnum að hún sé í lagi) og hann á þá sína í varahluti eða getur selt e-ð úr henni?
Kv. Freyr
Hrólfur: Átt þú ennþá afurhásinguna úr grandinum sem þú reifst? Ef svo er væri þá ekki ágætislausn að selja manninum hásinguna til að setja undir hjá sér (að því gefnum að hún sé í lagi) og hann á þá sína í varahluti eða getur selt e-ð úr henni?
Kv. Freyr
Re: Hvinur í afturdrifi við inngjöf á um 80+ Grand Cherokee
Stykkið sem er skemmt hjá þér heiti carrier á ensku og lýtur svona út:
http://www.drivetrainspecialists.com/ca ... n-carrier/
Hér er akkúrat stykkið sem þig vantar: http://www.drivetrainspecialists.com/ca ... t-372.html
Að því gefnu að mismunadrifið sé ekki orðið haugslitið og jafnvel ónýtt sem afleiðing af þessu þá dugar að kaupa bara carrier, annars er hugsanlegt að mismunadrifið sé ónýtt eins og það leggur sig, sérstaklega ef þetta er búið að vera í gangi í langann tíma.
Freyr
http://www.drivetrainspecialists.com/ca ... n-carrier/
Hér er akkúrat stykkið sem þig vantar: http://www.drivetrainspecialists.com/ca ... t-372.html
Að því gefnu að mismunadrifið sé ekki orðið haugslitið og jafnvel ónýtt sem afleiðing af þessu þá dugar að kaupa bara carrier, annars er hugsanlegt að mismunadrifið sé ónýtt eins og það leggur sig, sérstaklega ef þetta er búið að vera í gangi í langann tíma.
Freyr
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvinur í afturdrifi við inngjöf á um 80+ Grand Cherokee
49cm wrote:þu tekur þessa hásingu og hendir henni á haugana og finnur þer svo dana 44 undan samskonar bíl þá er þettað bara plug og play ! og ja þessir bilar komu með dana 35 og dana 44 hásingum leiðréttið mig ef eg er að fara með fleipur !
Komu þeir ekki með Dana 35, Chrysler 8.25 og 5.9 bíllinn með D44 með álköggli eins og 99-04 bílarnir. Man ekki eftir að hafa séð ZJ með D44 að aftan.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Hvinur í afturdrifi við inngjöf á um 80+ Grand Cherokee
Ég á orginal drif úr Dana 35 sem á að vera í lagi. Sel það á sanngjörnu verði.
Davíð Örn
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir