Toyota 4Runner 1991


Höfundur þráðar
Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Toyota 4Runner 1991

Postfrá Oskar K » 11.júl 2011, 22:56

Verslaði þennan um helgina og stóðst ekki mátið að prufa hann áðan :P fórum tveir saman yfir úlfarsfellið og svo kíktum við þúsundvatnaleið

3,0
Beinskiptur
33"
topplúga
afturhleri sem virkar :P
60mm boddyhækkun
Midland CB
Panasonic mp3 og alpine hátalarar

á leiðinni á/í
38" kanntar
38" dekk
þverbogar og vinnuljós
4 hella kastarar
flækjur + opið púst
VHF

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

menn hérna mættu líka endilega fræða mig um eða benda mér á linka um hvernig er farið að því að boddyhækka þessa bíla
Síðast breytt af Oskar K þann 15.júl 2011, 00:07, breytt 1 sinni samtals.


1992 MMC Pajero SWB


sindri.sig
Innlegg: 35
Skráður: 13.sep 2010, 18:40
Fullt nafn: Sindri Sigurðsson

Re: Toyota 4Runner 1991

Postfrá sindri.sig » 13.júl 2011, 12:04

Hægt er að fara tvær leiðir í boddýhækkun. Annað hvort að setja upphækkunarklossa á milli boddýfestinga og boddýsins eða að sjóða allar boddýfestingar ofar á grindina, sem persónulega mér finnst mikið meira pro.


Höfundur þráðar
Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Toyota 4Runner 1991

Postfrá Oskar K » 15.júl 2011, 00:04

þarf víst eitthvað lítið að vera boddyhækka, hann er á 6cm klossum
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Toyota 4Runner 1991

Postfrá -Hjalti- » 15.júl 2011, 01:20

mjög efnilegur Óskar
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Toyota 4Runner 1991

Postfrá Oskar K » 26.júl 2011, 07:10

kíkti uppá efri toppinn á úlfarsfelli
Image

keyrði yfir hól
Image

kíkti uppá hellisheiði
Image

Image

Rann í smá leiðindi
Image

endaði með því að komast hvorki áfram né afturábak nema með smá hjálp :P
Image


svo bara úbbs
Image
hásingin á leiðinni undan

þarna er demparinn að reyna að stinga af, með part af grindinni með sér
Image

þverbitinn í grindini lyggur ofaná hásingunni og grindin að aftan er öll snúin, bogin, skökk og riðguð :/
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Toyota 4Runner 1991

Postfrá Kiddi » 26.júl 2011, 11:49

Ég sé að bíllinn er með endurskoðun. Var sett eitthvað út á grindina? Ef ekki þá finnst mér það vítavert gáleysi af skoðunarmönnunum en það væri svo sem ekki í fyrsta skipti, þeir eru of uppteknir af því hvort við séum með viðvörunarþríhyrninga í bílunum eða þokuljós í kerrutengli að þeir hafa ekki tíma í að skoða það sem skiptir máli.......


Höfundur þráðar
Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Toyota 4Runner 1991

Postfrá Oskar K » 26.júl 2011, 13:56

það var sett útá grindina, en bara mun aftar en þetta
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Toyota 4Runner 1991

Postfrá Kiddi » 26.júl 2011, 14:28

Jæja þeir eru þá í það minnsta með augun opin blessaðir.


Höfundur þráðar
Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Toyota 4Runner 1991

Postfrá Oskar K » 26.júl 2011, 14:38

keypti mér óvart aðra grind sem er alveg solid
smá bónus með henni
arb loftlæsingar
5,29 hlutföll
óslitin 35"
100mm boddyhækkun
og fleira
1992 MMC Pajero SWB


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota 4Runner 1991

Postfrá kjartanbj » 24.aug 2011, 17:31

jæja jæja , fara koma þessu í nothæft ástand ;)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Toyota 4Runner 1991

Postfrá Oskar K » 26.aug 2011, 02:12

ákvað að kaupa mér annan bíl til að nota í varahluti, eða öllu heldur nota þann rauða í varahluti

keypti þennan
Image

V6 beinskiptur
5,29 hlutföll
ARB afturlás
klafastyrking
stór stýrisdempari
Koni Frammdemparar
Rancho afturdemparar
OME afturgormar
hækkunarklossar á gormum
10cm Boddyhækkun
35" bf goodrich
12" felgur
SOLID grind

planið var að taka rauða boddyið og setja beint á þennan ( þar sem vélin í rauða þjappar bara á fjórum og hálfum)
en svo gerðist þetta =

Image

frekar fyndið að stoppa á ljósum og fólk öskrar á mann "ÞAÐ ER KVIKNAÐ Í BÍLNUM ÞÍNUM !"

svooooo núna er ég að bíða eftir nýja mótornum (annar V6 já já já ég veit) fæ flækjur og eitthvað gotterí með honum

svooo núna er þetta það sem á eftir að gera

Skipta um mótor
færa rauða boddyið á hina grindina
skera úr boddyi og stigbrettum
Setja 38" kannta á
Setja A/C dælu í
finna 38" dekk
JEPPAST
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

valsari
Innlegg: 102
Skráður: 26.aug 2011, 23:13
Fullt nafn: Valur G. Ragnarsson

Re: Toyota 4Runner 1991

Postfrá valsari » 26.aug 2011, 23:21

sæll
líst vel á þetta verkefni en þar sem þú ætlar að nota boddy-ið af rauða værir þú þá til í að selja mér boddyið af gráa eða aðallega hurðar og afturstuðara + framstólana. ef þú ert ekki búinn að því
kv. Valur 7754131


Höfundur þráðar
Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Toyota 4Runner 1991

Postfrá Oskar K » 27.aug 2011, 08:30

hahaha akkúrat það sem þú taldir upp er handónýtt í honum :Þ afturhurðar og stuðari er horfið af riði og stólarnir rifnir
kv. óskar
1992 MMC Pajero SWB


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: muggur og 1 gestur