3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Nú er komið að þriðju ferð jeppaspjallsins. Ætlunin er að fara Hungursfitjaleið.
Nokkrar ár eru á leiðinni, allavega tvær jökulár og ein bergvatnsá og væri því fínt ef kunnugir menn verða með í för þar sem fararstjórinn hefur ekki farið þessa leið..
Ekki er vitað hvernig slóðinn er þannig að hentugast er að menn séu á eins vel búnum bílum og hægt er.
Ætlunin er að aka rangsælis miðað við kortið, þ.e frá Hvolsvelli inn Fljótshlíð o.s.frv.
Lagt verður af stað frá kjarnanum í Hveragerði (Bónus, Orkan(á móti N1)), laugardaginn 16. júlí, kl 9:30, mæting ca. 9:15
VHF er skilyrði, notuð verður rás 45
Æskileg dekkjastærð er 32"+, óbreyttir jeppar mega koma með(so far)
Til öryggis er hámarksfjöldi 12 bílar, þeir fyrstu sem haka í "JÁ" komast með.
Meðfylgandi viðhengi geyma myndræna leiðarlýsingu, route-una í mapsource formi, útbúnaðarlista og ferðareglur.
Allir þeir sem eru á póstlista ættu að fá e-mail á morgun, þriðjudag, þar sem þeir geta hakað við já, nei eða kannski, hvort þeir ætli í ferð.
Höfum gaman í ferðinni og endilega takið fjölskylduna með.
Sjáumst hress!
Nokkrar ár eru á leiðinni, allavega tvær jökulár og ein bergvatnsá og væri því fínt ef kunnugir menn verða með í för þar sem fararstjórinn hefur ekki farið þessa leið..
Ekki er vitað hvernig slóðinn er þannig að hentugast er að menn séu á eins vel búnum bílum og hægt er.
Ætlunin er að aka rangsælis miðað við kortið, þ.e frá Hvolsvelli inn Fljótshlíð o.s.frv.
Lagt verður af stað frá kjarnanum í Hveragerði (Bónus, Orkan(á móti N1)), laugardaginn 16. júlí, kl 9:30, mæting ca. 9:15
VHF er skilyrði, notuð verður rás 45
Æskileg dekkjastærð er 32"+, óbreyttir jeppar mega koma með(so far)
Til öryggis er hámarksfjöldi 12 bílar, þeir fyrstu sem haka í "JÁ" komast með.
Meðfylgandi viðhengi geyma myndræna leiðarlýsingu, route-una í mapsource formi, útbúnaðarlista og ferðareglur.
Allir þeir sem eru á póstlista ættu að fá e-mail á morgun, þriðjudag, þar sem þeir geta hakað við já, nei eða kannski, hvort þeir ætli í ferð.
Höfum gaman í ferðinni og endilega takið fjölskylduna með.
Sjáumst hress!
- Viðhengi
-
- Hungursfitjaleið.gdb
- Setjið þetta í gps-ið
- (25.99 KiB) Downloaded 207 times
-
- Útbúnaður.doc
- Gott að vera vel búinn
- (24.5 KiB) Downloaded 209 times
-
- Ferðareglur.doc
- Svo allt fari vel fram
- (24.5 KiB) Downloaded 177 times
Síðast breytt af hobo þann 12.júl 2011, 17:24, breytt 2 sinnum samtals.
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Mæli med vestari vadinu yfir Gilsànna.
-
- Innlegg: 61
- Skráður: 02.feb 2010, 00:06
- Fullt nafn: Sigurbjörn H. Magnússon
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Ég verð upptekinn í annarri ferð alla helgina. Hefði annars komið með.
Kv. Sigurbjörn.
Kv. Sigurbjörn.
Patrol 2002 38"
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
þetta er skemmtileg leið hef oft farið þetta.
Tókum einu sinni hring um allt fjallabakið s og n rett um 550 km með malbiki á 1 degi. :)
kv
F.H
Tókum einu sinni hring um allt fjallabakið s og n rett um 550 km með malbiki á 1 degi. :)
kv
F.H
Patrol 4.2 44"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Þá kemur þú með Frikki og heldur uppi leiðsögn :)
..Þú hefur kannski aldrei séð leiðina því þú keyrir svo hratt framhjá? hehe
..Þú hefur kannski aldrei séð leiðina því þú keyrir svo hratt framhjá? hehe
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Hratt nei er á patrol heheheheh
En eg skal skoða hvort ég komist ekki með.
kkv
Frikki
En eg skal skoða hvort ég komist ekki með.
kkv
Frikki
Patrol 4.2 44"
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
ég mæti.. hvar segir maður já
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Þú færð e-mail í dag, þá fattarðu þetta.
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
möguleiki að ég komi með sem nr 7 , skýrist í dag
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
..og 9 bílar skráðir, þetta getur ekki klikkað!
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Þetta verður bara gaman, ég hitti ykkur á Hellu.
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Ég verð að reyna að troða mér með eitthverjum.
Farin hjólalega hjá mér.
Farin hjólalega hjá mér.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Hva, massar maður ekki bara nýja legu í, alveg 12 tímar til stefnu rúmlega
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
kjartanbj wrote:Hva, massar maður ekki bara nýja legu í, alveg 12 tímar til stefnu rúmlega
Þetta er í frammhásinguni.
Það er allt lokað sem selur þetta.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Hjalti_gto wrote:Ég verð að reyna að troða mér með eitthverjum.
Farin hjólalega hjá mér.
Ljótt að heyra, þú verður bara að reyna að selja þig á planinu á morgun. Lítið pláss hjá mér hinsvegar. :/
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Hjalti_gto wrote:Ég verð að reyna að troða mér með eitthverjum.
Farin hjólalega hjá mér.
Mátt sitja í hjá mer, ekki væri verra að þú gætir tekið smá þátt í bensínkostnaði
kv
Frikki
simi 8989 710
Patrol 4.2 44"
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Ég er á Selfossi.. þannig að ég verð bara á planinu við N1. Er á gráum Toy X-cab
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Þá er þessarri snilldarferð lokið, sól og blíða og góður mannskapur.
Læt myndirnar tala sínu máli.
Takk fyrir mig og mína.
http://www.flickr.com/photos/65276392@N07/sets/72157627212788478/

Læt myndirnar tala sínu máli.
Takk fyrir mig og mína.
http://www.flickr.com/photos/65276392@N07/sets/72157627212788478/

Síðast breytt af hobo þann 17.júl 2011, 08:44, breytt 2 sinnum samtals.
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Takk fyrir mig, mæti klárlega á mínum bíl næst :P
annars væri gaman að heyra hvað þið voruð að bralla þarna eftir að leiðir skildu, við heyrðum í ykkur af og til þegar við vorum á leið inní mörk.
kv. óskar
annars væri gaman að heyra hvað þið voruð að bralla þarna eftir að leiðir skildu, við heyrðum í ykkur af og til þegar við vorum á leið inní mörk.
kv. óskar
1992 MMC Pajero SWB
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
þá er maður kominn heim eftir ca 14 tima ferðalag og ca 500km , skemmtileg leið og gaman í mörkinni líka, þrátt fyrir að hann hafi aðeins farið að leika 3cylendra hilux hjá mér yfir krossá.. hlakka til næstu ferðar bara ef ég kemst með :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
hobo wrote:Þá er þessarri snilldarferð lokið, sól og blíða og góður mannskapur.
Ég var að prófa flickr myndasíðuna og vildu myndirnar raðast upp í öfugri tímaröð. Ef einhver getur sagt mér hvernig á að breyta því væri það vel þegið.
Læt myndirnar tala sínu máli.
Takk fyrir mig og mína.
http://www.flickr.com/photos/65276392@N07/
Flottar myndir hjá þér. Þetta hefur verið flott ferð hjá ykkur :) Það hefði nú verið gaman að koma með..
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
ég þakka fyrir mig . virkilega skemmtileg verð,, ég og einar fórum að-hrafntinnuskeri Landmannahellin og Dómadalin. Virkilega skemmtilegur auka rúntur, Svo þegar eg lagði á planinu hérna heima í kópavoginum þá var mælirinn akkurat i 400 km.
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Ætla menn ekki að koma með myndir, eða eru allir að sleikja sólina?
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
þetta er allt að koma, Er að byrja að vinna myndinar
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
http://www.youtube.com/watch?v=94lVObzMUW8
http://www.youtube.com/watch?v=Z_cbZOStEWs
http://www.youtube.com/watch?v=Y5BSAwNUvIQ
hérna vorum við óskar K komnir inn í mörk, þarna vorum við komnir aftur úr húsadal
Hiluxinn var ekkert rosalega ánægður með vatnið, varð 3cylendra í smástund
http://www.youtube.com/watch?v=fGQyW2Oj6pM
hellingur af liði þarna að fara úr mörkinni eftir laugarvegshlaupið
ótrúlegur fjöldi jeppa og smájeppa inn í húsadal, óbreyttir jeppar, range roverar og ég veit ekki hvað og hvað
svo horfi maður á þá sigla niður krossá og yfir
http://www.youtube.com/watch?v=Z_cbZOStEWs
http://www.youtube.com/watch?v=Y5BSAwNUvIQ
hérna vorum við óskar K komnir inn í mörk, þarna vorum við komnir aftur úr húsadal
Hiluxinn var ekkert rosalega ánægður með vatnið, varð 3cylendra í smástund
http://www.youtube.com/watch?v=fGQyW2Oj6pM
hellingur af liði þarna að fara úr mörkinni eftir laugarvegshlaupið
ótrúlegur fjöldi jeppa og smájeppa inn í húsadal, óbreyttir jeppar, range roverar og ég veit ekki hvað og hvað
svo horfi maður á þá sigla niður krossá og yfir
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
er að uploada myndum frá ferðinni http://www.flickr.com/photos/brynjarpe/
fullt af myndum. Endilega skoðið og commentið
fullt af myndum. Endilega skoðið og commentið
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
nýjustu freknir, Brotin efri demparafesting öðru megin að aftan eftir ferðina i gær. Skemmtilegt
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Það er ekkert sem góð suða getur ekki lagað :))
Flottar myndir
Flottar myndir
Patrol 4.2 44"
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
haha mikið rétt
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Glæsilegar myndir Brynjar, algjör unun að skoða þær.
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Flott veður sem þið hafið fengið. Þetta er skemmtileg leið. Hvernig var brekkan rétt vestan við þrönga gilið. Var þarna í fyrrasumar og þurfti nokkar tilraunir til að komast upp á ólæstum bíl. Fór þetta fyrir rest en ekki fyrr en "tekið á ferðinni".
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Engin erfið brekka a leiðinni svosem, setti samt afturlasinn a i þessari
Brekku, ekki viss um að eg hafi þurft þess samt
Brekku, ekki viss um að eg hafi þurft þess samt
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
Tómas Þröstur wrote:Flott veður sem þið hafið fengið. Þetta er skemmtileg leið. Hvernig var brekkan rétt vestan við þrönga gilið. Var þarna í fyrrasumar og þurfti nokkar tilraunir til að komast upp á ólæstum bíl. Fór þetta fyrir rest en ekki fyrr en "tekið á ferðinni".
Ertu að tala um moldarbrekkuna útskornu norðan við þverárgilið?
Ég er ekki með driflæsingar en það kom ekki að sök í brekkunni. Þar getur loftþrýstingur í dekkjum gert gæfumuninn, ég var í 10 pundum og það var fínt.
Svo gæti ég trúað því að ef brekkan væri blaut væri hún erfið.
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: 3. Jeppaferð -Hungursfitjaleið-
hobo wrote:Tómas Þröstur wrote:Flott veður sem þið hafið fengið. Þetta er skemmtileg leið. Hvernig var brekkan rétt vestan við þrönga gilið. Var þarna í fyrrasumar og þurfti nokkar tilraunir til að komast upp á ólæstum bíl. Fór þetta fyrir rest en ekki fyrr en "tekið á ferðinni".
Ertu að tala um moldarbrekkuna útskornu norðan við þverárgilið?
Ég er ekki með driflæsingar en það kom ekki að sök í brekkunni. Þar getur loftþrýstingur í dekkjum gert gæfumuninn, ég var í 10 pundum og það var fínt.
Svo gæti ég trúað því að ef brekkan væri blaut væri hún erfið.
Hljómar eins og rétta brekkan. Er að reyna rifja upp ferðinarnar þarna upp þessa brekku - þ.e. á hvað bíl og hvaða ár.
1 skifti 1994 Hilux - Minnir að það hafi verið nokkurn vegin þrautalaust
2 - 1995 Bronco stóri - Eins og drekka vatn :)
3 - 2001 Ranger - jaaa, líklega eftir tvær eða þrjár tilraunir
4 - 2010 Ranger aftur nýrri árgerð- gekk ekki alveg þrautalaust en hafðist
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur