Getur einhver komið með hugmynd hvað væri að þegar bíllinn startar bara en fer ekki í gáng heitur ?
Það er búið að fara yfir glóðakerti og þann búnað allan og það virkar, eins er búið að skipta um hráolíusíu, sem var reyndar ekin frekar lítið ( um 8000 km )
Hann er mikið mun betri kaldur er fínn þá
Þetta er 2,8 4M40 vél árg 1997 og sjálfskiptur, þekkir einhver inná þetta ?
langar lítið að fara að kaupa olíuverk í bílinn
Pajero 2,8
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur