Sælir félagar
Ég var að spá í að setja aukamæla í bílinn hjá mér "smurþrýsting, afgashita og boost frá túrbínu" hvaða mælum mælið þið með???
kv. Jón Gunnar
Aukamælar
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Aukamælar
Ekki hugmynd, en ég bið að heilsa systu og co. á E9 ;)
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Aukamælar
Jón Gunnar, eigum við ekki bara að panta okkur tvö sett að utan?
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: Aukamælar
Ég skila kveðjunni Hörður og Hagalín mér líst vel á það :)
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Aukamælar
Framtak Blossi eru með flotta mæla á góðu gjaldi.
Re: Aukamælar
sælir ég hef séð að menn hafa verið með plast fyrir 3 mæla í póstinum við framrúðuna veit enhver hvar maður getur fengið svona
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Aukamælar
Ebay. Leita að "gauge pod" eða "pillar pod"
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 23.mar 2010, 13:07
- Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
- Bíltegund: Dodge Durango
Re: Aukamælar
Getur líka pantað þér svona mæli http://www.glowshiftdirect.com/3in1-Combination-Gauge-Boost-and-Exhaust-Temperature-and-Pressure-Gauge.aspx þá þarftu bara einn en ekki þrjá.
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Aukamælar
Hvar hafa menn verið að setja nemann fyrir hitamæli fyrir sjálfskiptingar á bílum? Var að spá í að setja á Pattann, eða kanski er það óþarfi.....
En annars er þessi 3 in 1 mælar sniðugir.
En annars er þessi 3 in 1 mælar sniðugir.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: Aukamælar
Hagalín wrote:Hvar hafa menn verið að setja nemann fyrir hitamæli fyrir sjálfskiptingar á bílum? Var að spá í að setja á Pattann, eða kanski er það óþarfi.....
En annars er þessi 3 in 1 mælar sniðugir.
Þarf líka að finna mér svona hitamæli á sjálfskiftinguna, og það er alveg bráðnauðsynlegt sérstaklega þegar litið er á að þú ert á mikið breyttum bíl sem tekur kælingu fyrir skiftinguna í kæli sem er aftan við vatnskassann fyrir vélina og þá er einmitt gott að geta fylgst með hitanum á þessu til að koma í veg fyrir hugsanlegt tjón á skiftingunni (eða þá heddi bílsinns)
En mér fynndist þæginlegra að hafa mæli sem sýnir Celsius en ekki Farenheit.
Kv. Haffi
Re: Aukamælar
@Hagalín: Það er reyndar útsláttur í patrolnum sem slær vélinni út ef skitingin er farinn að hitna um of og því á ekki að vera hægt að ofhita hana. Hinsvegar er ekkert að því að geta fylgst með hitanum á skiptingunni og ef þú vilt setja nema þá eru þeir vanalega settir í ponnuna.
Kveðja, Birgir
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur