Veit einhver hvernig leiðin kring um Tindafjallajökul er?
Þ.e.a.s leiðin sem liggur meðfram Markárfljóti. gegn um Þverárgil, Hungurfit og fl.
Á vegagerðin.is stendur að þessi leið sé ófær en gaman væri ef einhver vissi um ástand vegarins.
Markarfljót-Hungurfit
Re: Markarfljót-Hungurfit
Þessi leið er alltaf skráð ófær að vetri enda ekki rudd, hvorki að sumri né vetri. Þessi leið er ekki fær nema breyttum jeppum að vetri. kv Ofsi
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Markarfljót-Hungurfit
en... Þar sem enginn er veturinn nú, er þessi leið þá torfarin vegna aurbleytu?
Re: Markarfljót-Hungurfit
Klárlega er hún torfarinn ofan við Þverárgil yfir að Hvítmögu. Þar er moldarkenndur jarðvegur og mikið um úrrennsli.
Það væri heppilegra að aka þetta þegar vel er frosið
Það væri heppilegra að aka þetta þegar vel er frosið
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Markarfljót-Hungurfit
Mér datt í hug það sama með frostið.
Vonandi er hér einhver sem er nýbúinn að keyra þetta og veit hvernig staðan er núna.
Þangað til slakar maður bara á, enda ekki á best útbúna bílnum.
Vonandi er hér einhver sem er nýbúinn að keyra þetta og veit hvernig staðan er núna.
Þangað til slakar maður bara á, enda ekki á best útbúna bílnum.
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 18.feb 2010, 15:34
- Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota 4Runner
Re: Markarfljót-Hungurfit
ég fór inn á emstrur fyrir 2 vikum þá var nú ekki mikið um snjó að einhverju ráði fyrr en fyrir innan emstruskála. en gilinn sem eru þarna bara í kringum markarfljótið voru ófær það var buið að skafa svoldið og góðar heingur báðum meginn en það er svosem buið að bleyta vel í þarna síðan ég var þarna
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur