Patrol ´01

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Patrol ´01

Postfrá Stjáni » 07.jún 2011, 09:58

Er með máttlausann patrol... Hvað skal gera ?




geirsi23
Innlegg: 93
Skráður: 14.júl 2010, 00:45
Fullt nafn: Geir Höskuldsson

Re: Patrol ´01

Postfrá geirsi23 » 07.jún 2011, 17:39

þetta er vandamál með þá alla, margir fara í cummins og einn er auglýstur hérna með ls1..


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Patrol ´01

Postfrá Izan » 07.jún 2011, 19:55

gíra niður!

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Patrol ´01

Postfrá Hagalín » 07.jún 2011, 20:54

Stjáni wrote:Er með máttlausann patrol... Hvað skal gera ?



Athugaðu loftsýju og hráolíusýjuna. Líklega er það málið......
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Patrol ´01

Postfrá Stjáni » 08.jún 2011, 09:49

Held ég gíri bara niður og standi hann ;)
annars er eitthvað turbinuves. á honum ég ætla að byrja á að ath endaslagið í bínunni
því það er ægilegt flaut í henni

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Patrol ´01

Postfrá Hagalín » 08.jún 2011, 14:45

Stjáni wrote:Held ég gíri bara niður og standi hann ;)
annars er eitthvað turbinuves. á honum ég ætla að byrja á að ath endaslagið í bínunni
því það er ægilegt flaut í henni


Athugaðu pústgreinina.....
Hann blés ægilega hjá mér og það var erfitt að finna úr því. En á endanum var það pústgreinin sem hafði undið upp
á sig og slitið fremsta boltann. Þetta var tekið úr og greinin plönuð rétt og ný pakkning í. Allt skrúfað saman og allir sáttir.
Þetta er svonlítið rifrildi þannig að ég skipti um allar pakkningar í leiðinni, mæli með því ef þú gerir þetta.

Annað, ef þetta er pústgreinin ekki fá þér nýja. Lagaðu bara gömlu, hún er búin að taka vindinginn úr sér.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Patrol ´01

Postfrá Izan » 08.jún 2011, 18:47

Sæll

Það er líka vinsælt að túrbóhosur flauti þegar þær fara að rifna. Þá snýgur loftið út og myndar skemmtilegt flaut. Á minni túrbínu var húsið sprungið, man ekki einu sinni hvoru megin það var en hún nánast datt í sundur þegar ég tók hana úr. Þú kannski veist að það er eðlilegt, að mér er sagt, að hjólið gangi tölvert mikið til en hún má bara alls ekki ná í húsið.

Kv Jón Garðar


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Patrol ´01

Postfrá Stjáni » 09.jún 2011, 00:28

takk fyrir þetta ég ætla að skoða þetta

kv. Kristján


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Patrol ´01

Postfrá Stjáni » 09.jún 2011, 00:31

Ég prófaði að taftengja vacumið frá vacumventlinum (datt úr mér hvað hann heitir) og tók hring og þá hætti flautið en bíllinn þó jafn kraftlaus hehe held 70 upp ártúnsbrekkuna ef ég legg mig mjög mikið fram
hann reykir ekki neitt heldur þó ég píni hann á lágsnúning eða þenji hann


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Patrol ´01

Postfrá Stjáni » 10.jún 2011, 16:53

kom í ljós að olíjuverkið er í ruglinu og pústar út með eldgrein sem útskýrir flautið hehe

takk fyrir ráðin :)


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Patrol ´01

Postfrá Stjáni » 15.jún 2011, 00:44

Fór með hann í lestur hjá Friðriki Ólafs. í kóp. og fékk coðann p5 sem segir að olíjuverk sé að failura og
áhvað að skoða útlenska þræði og fann þar þetta:

The code p3 is electrical/communication fault, p5 is more than likely
The pump itself and p7 which is the most common code is 70% of the time is
Air getting in to the system, quite often caused by aftermarket fuel filters and
Can also be the pump itself.

Þekkir þetta einhver því mér finnst þetta vera meira einsog eitthvað rafmagns/skynjara rugl því hann á til með að vera yfirnáttúrulega máttlaus
og svo drep ég á og set í gang þá er hann fínn og byrjar svo kannski aftur með stæla eftir nokkra klukkustunda akstur
og geri ég þá það sama s.s. drep á og set í gang og þá fínn í einhvern ??? tíma

ps. check engine ljósið logar alltaf og ekki hægt að þurrka kóðann út

bkv. Kristján

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Patrol ´01

Postfrá AgnarBen » 15.jún 2011, 13:19

Patrol er einstaklega viðkvæmur fyrir óhreinindum í hráolíusíu og þarf að gæta vel að því að hún sé í lagi. Ertu ekki örugglega búinn að skoða hana vel ?

Ég átti Patrol ´01 í nokkur ár og fékk einu sinni check engine ljósið og á stundum kraftleysi. Byrjaði á því að skipta um hráolíusíu en það dugði ekki nema í stuttan tíma, aftur kom ljósið. Endaði með því að ég fór og lét lesa af honum hjá FÓ og niðurstaðan úr lestrinum var að olíuverkið væri orðið lélegt eða ónýtt, þeir mæltu samt með því að ég skoðaði síuna vel hjá mér áður en ég dæmdi olíuverkið ónýtt. Gerði það og þá kom í ljós að það voru pínulitlar málningaflögur í olíusíunni sem áttu uppruna sinn innan úr aukatanknum en þetta hafði nógu mikil áhrif á flæðið að olíuverkinu til að orsaka kraftleysi og triggera villuskilaboðin. Skolaði svo bara vel úr aukatanknum, setti síu á lögnina frá honum og þetta varð ekki vandamál eftir það.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Patrol ´01

Postfrá Stjáni » 15.jún 2011, 13:43

ok glæsilegt :) ætla að gera þetta og krossleggja fingur um að þetta sé meinið
kærar þakkir :)

kv. Kristján

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Patrol ´01

Postfrá Stebbi » 15.jún 2011, 19:42

Stjáni wrote:Er með máttlausann patrol... Hvað skal gera ?


Hefurðu prufað að setja á hann bensín? Kanski finnst honum það betra, allir jeppar sem eitthvað komast áfram vilja það frekar en allt annað.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Patrol ´01

Postfrá Stjáni » 16.jún 2011, 15:46

hahaha já væri eina vitið að fyllann bara af bensíni og hætta þessari lýsisbræðslu ;D


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur