Snorkel

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
haffij
Innlegg: 174
Skráður: 12.feb 2010, 00:28
Fullt nafn: Hafliði Jónsson

Snorkel

Postfrá haffij » 01.jún 2011, 22:05

Er einhver aðlili hér á landinu að flytja inn og selja Safari snorkelin?



User avatar

Alpinus
Innlegg: 221
Skráður: 01.feb 2010, 13:00
Fullt nafn: Hans Magnússon
Bíltegund: Lexus LX470

Re: Snorkel

Postfrá Alpinus » 02.jún 2011, 00:13

8924030 hefur verið að selja svona fyrir Toyota og Nissan.


Kalli
Innlegg: 413
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Snorkel

Postfrá Kalli » 02.jún 2011, 11:00

Takk

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Snorkel

Postfrá Freyr » 02.jún 2011, 16:06

Sæll Haffi

Þegar pabbi keypti sitt þá sparaði hann nokkra tugi þúsunda með því að panta sjálfur í stað þess að kaupa hjá Bílabúð Benna.

Kv. Freyr

User avatar

LeibbiMagg
Innlegg: 258
Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
Staðsetning: Þórshöfn
Hafa samband:

Re: Snorkel

Postfrá LeibbiMagg » 04.jún 2011, 19:45

biddu hvað eru svona snorkel að kosta? :O
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur

Kv Leibbarinn

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Snorkel

Postfrá Sævar Örn » 05.jún 2011, 16:13

Framleiðslukostnaðurinn er ábyggilega í kring um 2000 krónur, hér heima er þetta selt grimmt á 60-90 þúsund
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

LeibbiMagg
Innlegg: 258
Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
Staðsetning: Þórshöfn
Hafa samband:

Re: Snorkel

Postfrá LeibbiMagg » 06.jún 2011, 12:14

já vá okey það er nátturulega bara glæpur og ekkert annað en má ég þá spyrja að öðru nu veit ég allveg hvaða gagn þetta gerir en hef ekki verið það lengi í þessu að eg geri mér grein fyrir þvi hvort það sé möst að hafa svona

en eru menn mikið að vaða í einhverjum stórfljótum eða er þetta líka svolítið sett á fyrir lookið?
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur

Kv Leibbarinn

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Snorkel

Postfrá Freyr » 06.jún 2011, 14:11

Hvort þetta sé nauðsynlegt eða ekki fer eftir því hvernig þú ferðast og hvað þú notar bílinn í. Ég hef breytt loftinntakinu á öllum mínum jeppum. Oftast hef ég það nálægt hvalbaknum og jafnvel með möguleika á að tengja það inn í bíl. Aðeins 1x smíðaði ég snorkel, það var á '95 Patrol.

Ef þú hefur gaman að því að takast á við ár við ýmsar aðstæður og jafnvel stórfljót og vilt vera öruggur um að vélin taki ekki vatn inn á sig þá þarftu snorkel eða aðrar breytingar á loftinntakinu. Ef þú hinsvegar sleppir ævintýramennsku í vatnaakstri og snýrð bara við eða bíður ef þér líst illa á þá duga orginal inntökin í flestum tilfellum, samt geta menn auðvitað verið óheppnir þó þeir séu varkárir og lent í að fá vatn inn á vél.

Freyr


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur