Sælir
Hafið þið einhverja hugmynd um hvert hraðamælabreytarnir hafa yfirleitt verið settir í þessa bíla?
Er með einn 44" bíl, 2005 módelið, sem kominn er á 38" sumardekk og væri því gott að geta breytt þessu, ef kostur er.
Hraðamælabreytir í Patrol
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Hraðamælabreytir í Patrol
Já ég athugaði það í kvöld en nei... enginn hraðamælisbreytir þar, því miður!
-
- Innlegg: 1025
- Skráður: 18.apr 2010, 20:42
- Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
- Bíltegund: NISSAN PATROL
Re: Hraðamælabreytir í Patrol
Hann var undir stýrinu hjá mér..
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur