Kassi aftan á LC90
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 78
- Skráður: 15.apr 2011, 18:04
- Fullt nafn: Björgvin Þór Vignisson
- Bíltegund: Toyota Lancruser 90V
Kassi aftan á LC90
Sælir hverjir eru að smíða svona kassa sem menn hafa verið að setja aftan á bílana sína fyrir verkfæri og svoleiðis. Og vitiði eithvað hvað svoleiðis kostar??
Kv. Björgvin Þ. Vignisson
Toyota LC90 árg.97 38"
Toyota LC90 árg.97 38"
Re: Kassi aftan á LC90
http://www.albox.is/ og kostar fullt af peningum :)
Re: Kassi aftan á LC90
Sælir
Ég setti bara rafmangstöflu úr ískraft aftan á Pattann minn. Hún var á tilboði kr.3500 án vsk
Kv Jón Garðar
Ég setti bara rafmangstöflu úr ískraft aftan á Pattann minn. Hún var á tilboði kr.3500 án vsk
Kv Jón Garðar
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Kassi aftan á LC90
Izan wrote:Sælir
Ég setti bara rafmangstöflu úr ískraft aftan á Pattann minn. Hún var á tilboði kr.3500 án vsk
Kv Jón Garðar
Haha það væri gaman að sjá mynd af hvernig það kemur út :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 78
- Skráður: 15.apr 2011, 18:04
- Fullt nafn: Björgvin Þór Vignisson
- Bíltegund: Toyota Lancruser 90V
Re: Kassi aftan á LC90
Kv. Björgvin Þ. Vignisson
Toyota LC90 árg.97 38"
Toyota LC90 árg.97 38"
Re: Kassi aftan á LC90
þessir kassar kosta í AT ca. 99.990 kr
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir