Haynes bækur

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Haynes bækur

Postfrá jeepson » 24.maí 2011, 21:03

Sælir spjallverjar nær og fjær. Ég var að velta því fyrir mér hvort að þið vissuð hver er að selja Haynes viðgerða bækurnar?

Mbk Gísli.


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Haynes bækur

Postfrá Þorri » 24.maí 2011, 21:06

Er það ekki bara n1?

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Haynes bækur

Postfrá jeepson » 24.maí 2011, 21:47

Jú ég hélt það. En ég var eitthvað að ræða þetta við pabba og hann hélt endilega að hann hefði keypt svona bók í eymundsson. Þessvegna datt mér í hug að forvitnast hérna á spjallinu :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


gambri4x4
Innlegg: 205
Skráður: 31.jan 2010, 23:00
Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
Bíltegund: Y60 Patrol 38"
Staðsetning: Húsavík
Hafa samband:

Re: Haynes bækur

Postfrá gambri4x4 » 25.maí 2011, 00:15

Fyrir hvernig bíl vantar þér svona bók??

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Haynes bækur

Postfrá jeepson » 25.maí 2011, 16:21

gambri4x4 wrote:Fyrir hvernig bíl vantar þér svona bók??


Patrol og jafnvel lancer. Svo er þetta líka spurning um hvort að patrol bokin sé fyrir bæði 2,8 og 4,2 Því ég er með 4,2 bíl og rafkerfi en 2,8 vél og kassa.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Haynes bækur

Postfrá Izan » 25.maí 2011, 18:20

Sæll

Ég keypti Nissan Patrol bókina en hún er ferleg. Það eru ágætar útlistanir á 4.2 bensín og díesel og einhverri 3l vél minnir mig. Vélarlega og gírkassalega gerir hún í raun ekkert fyrir mig og rafkerfið er náttúrulega ekkert of líkt á milli þessara mótora.

Hún hefur samt nýst þannig ágætlega, maður allavega fær allskyns hugmyndir og hún getur verið ágæt í að ýta manni af stað aftur ef maður gefst upp og vantar hugmyndir.

Ég fanna hana minnir mig í N1

Kv Jón Garðar

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Haynes bækur

Postfrá jeepson » 25.maí 2011, 20:10

Þakka ykkur öllum fyrir :) En segðu mér eitt Jón Garðar. Er þessi bók eingöngu fyrir þessar vélar sem að þú taldir upp? Var neflilega að pæla í hvort að þessi bók væri yfir t.d alla Y60 bílana. Sama hvaða vél væri í þeim. Ég á einhverstaðar haynes bók sem er fyrir nokkrar véla stærðir í ákveðni bíltegund. Og þar eru bara kaflar fyrir hverja vélarstærð. Man nú ekki í augnablikinu fyrir hvaða bíl það er. Enda ekki hugmynd hvar bókin er niðurkomin í augnablikinu.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Haynes bækur

Postfrá Izan » 25.maí 2011, 22:06

Sæll

Í Patrol bókinni er hvergi minnst á 2.8 td og í mínum augum er það dálítið ótraustvekjandi að nota bók um bíl sem er öðruvísi útbúinn.

Hinsvegar eins og þú sjálfsagt veist er Patrolinn mjög áþekkur milli gerða og t.d. undirvagninn lítið breyttur á milli áratuga svo að bókin nýtist í sjálfu sér fyrir bílinn þó að maður þurfi að hafa þennan fyrirvara á henni.

Ég notaði bókina tölvert mikið þegar ég var að vesenast í vélaskiptunum og þá sérstaklega í sambandi við rafmagnið en það var frekar til að skilja hugsunina á bak við búnaðinn. Þá var vandamálið að allar aðvaranir og nemar tengjast við vélatölvuna og þaðan í mælana og gaumljósin en ekkert af þessu virkaði þegar kom að því að starta bílnum. Í einhverri útgáfu á einhverri mynd fann ég að hverju ég gæti átt að leita að og það klárlega hjálpaði.

Þú ert búinn að tala um að þú sért í einhverju basli vegna þess að 2.8 vélin er komin í 4.2 bílinn, er eitthvað vandamál í gangi eða vantar þig þetta bara í grúskið?

Kv Jón Garðar

User avatar

TF3HTH
Innlegg: 129
Skráður: 01.feb 2010, 14:57
Fullt nafn: Hafsteinn Þór Hafsteinsson

Re: Haynes bækur

Postfrá TF3HTH » 25.maí 2011, 22:13

Þrennskonar bækur eru til fyrir Y60:

Haynes
http://www.pitstop.net.au/view/products ... /plu/3712/

Gregory's
http://www.pitstop.net.au/view/products ... /plu/2779/
Þessi er aðallega um 4.2 bílana en er með góðan viðbótarkafla um 2.8L

Orginal Nissan verkstæðisbækur
5-6 bækur sem fara mjög ýtarlega í allt.

Sérð allar þessar bækur neðst í þessum lista:
http://www.pitstop.net.au/view/search/p ... arch_type=

Ég á allar nema Haynes bókina og einnig eitthvað af þessu á tölvutæku. Ef þig vantar eitthvað ákveðið get ég hugsanlega sent þér það. Maður þarf þetta ekki allt.

-haffi


Jaki
Innlegg: 20
Skráður: 26.maí 2011, 10:54
Fullt nafn: Ísak Viðar Kjartansson

Re: Haynes bækur

Postfrá Jaki » 26.maí 2011, 11:04

þessi manual gæti verið eitthvað fyrir þig :o)

http://www.nissanpatrol.com.au/forums/s ... ice-Manual.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Haynes bækur

Postfrá jeepson » 26.maí 2011, 12:33

Jaki wrote:þessi manual gæti verið eitthvað fyrir þig :o)

http://www.nissanpatrol.com.au/forums/s ... ice-Manual.


Þakka þér þæer kærlega fyrir. Þessi virðist samt vera eingöngu fyrir 4,2 vélarnar. En takk samt. strákar. Þið eruð frábærir :) Ég hef samband við þig í sambandi við þessar b´ækur á tölvutæka forminu ;)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Haynes bækur

Postfrá Einar » 26.maí 2011, 18:20

jeepson wrote:
Jaki wrote:þessi manual gæti verið eitthvað fyrir þig :o)

http://www.nissanpatrol.com.au/forums/s ... ice-Manual.


Þakka þér þæer kærlega fyrir. Þessi virðist samt vera eingöngu fyrir 4,2 vélarnar. En takk samt. strákar. Þið eruð frábærir :) Ég hef samband við þig í sambandi við þessar b´ækur á tölvutæka forminu ;)

Þetta eru síður eru frá Ástralíu (domain endingin .au) og ástæðan fyrir því að þeir eru eingöngu með 4,2 er væntanlega að þeir láta ekki plata sig til að kaupa vélarlausa bíla.... :)

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Haynes bækur

Postfrá jeepson » 26.maí 2011, 18:36

Einar wrote:
jeepson wrote:
Jaki wrote:þessi manual gæti verið eitthvað fyrir þig :o)

http://www.nissanpatrol.com.au/forums/s ... ice-Manual.


Þakka þér þæer kærlega fyrir. Þessi virðist samt vera eingöngu fyrir 4,2 vélarnar. En takk samt. strákar. Þið eruð frábærir :) Ég hef samband við þig í sambandi við þessar b´ækur á tölvutæka forminu ;)

Þetta eru síður eru frá Ástralíu (domain endingin .au) og ástæðan fyrir því að þeir eru eingöngu með 4,2 er væntanlega að þeir láta ekki plata sig til að kaupa vélarlausa bíla.... :)


Þeir eru nú mikið af 2,8 bílunum. Sem að þeir virðast kalla kreppubíla. En Ég hef nú samt heyrt að eyðslan sé eiginlega sú sama á 4,2 og 2,8. Hef meir að segja heyrt að 4,2 bensín eyði bara eins og 2,8 í langkeyrslu. Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur