Bensínmæla vandræði í cherokee 94

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Bensínmæla vandræði í cherokee 94

Postfrá sukkaturbo » 23.maí 2011, 22:41

sælir félagar er með góðan cherokee 94 6 cyl hig output. Bensín mælirinn er með sjálfstæðan vilja. Hann rokkar frá ljósi og upp í 1/2 og stundum ofar en er yfirleitt eins og hann sé tómur þó tankurinn sé fullur fer stundum upp. Mótstaðan kemur í tankan framan frá ekki að ofan. Tveir vírar sem koma í eina stungu og tvær slöngur önnur líklega yfirfallið. Hef aldrei gert við svona bíl hvað gæti verið orsökin er kanski mótstöðu stykkið ónýtt og á þá einhver svona dót eða veit hvar það fæst og kostar kveðja Guðni á Sigló
Viðhengi
utan f v.JPG



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur