fox demparar.... coilover....?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 210
- Skráður: 31.mar 2010, 19:18
- Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson
fox demparar.... coilover....?
Sælir
Ég er með dodge ram 81 í frumeidnum. gömlu flatjárnunum var hent og einhverjum fjaðrafestinum því á þeim tíma ætlaði ég að setja loftpúða að aftan og gorma að framan.
Núna undanfarið hefur maður rekið augun í svona fox dempara og síðan hefur maður heyrt orðið coilover og svoleiðis. Ég hef séð dempara og gorm sem eitt stykki undir þessum nýuppgerðum willysum og virðist menn þá losna við smíða vinnuna í kringum stakan gorm. Hvað kallast svoleiðis er það ekki coilover?
Síðan þeir sem hafa séð fast 5 kvikmyndina sjá trukkin í byrjun á stórum fox dempurunum
að vera eyða pening í fjaðrir og fjaðrafestingar er kannski ekki gott að gera í blindni þannig ég er aðeins að skoða hinn möguleikann. þar sem heillar mig með þessa fox fjörðun er auðvitað offroad performanceið menn geta keyrt frekar greitt og allt brotnar ekki í mjél þótt dekkin lyftast aðeins frá jörðinni. virðist líka vera einfaldari búnaður en loftpúðar og kannski einfaldara að smíða í kringum ?
Ég væri til í smá umræðu um þetta dót
Stefnan er á hafa þennan 3ja manna pallbíl á 44" með öflugan mótor.
Tommi
Ég er með dodge ram 81 í frumeidnum. gömlu flatjárnunum var hent og einhverjum fjaðrafestinum því á þeim tíma ætlaði ég að setja loftpúða að aftan og gorma að framan.
Núna undanfarið hefur maður rekið augun í svona fox dempara og síðan hefur maður heyrt orðið coilover og svoleiðis. Ég hef séð dempara og gorm sem eitt stykki undir þessum nýuppgerðum willysum og virðist menn þá losna við smíða vinnuna í kringum stakan gorm. Hvað kallast svoleiðis er það ekki coilover?
Síðan þeir sem hafa séð fast 5 kvikmyndina sjá trukkin í byrjun á stórum fox dempurunum
að vera eyða pening í fjaðrir og fjaðrafestingar er kannski ekki gott að gera í blindni þannig ég er aðeins að skoða hinn möguleikann. þar sem heillar mig með þessa fox fjörðun er auðvitað offroad performanceið menn geta keyrt frekar greitt og allt brotnar ekki í mjél þótt dekkin lyftast aðeins frá jörðinni. virðist líka vera einfaldari búnaður en loftpúðar og kannski einfaldara að smíða í kringum ?
Ég væri til í smá umræðu um þetta dót
Stefnan er á hafa þennan 3ja manna pallbíl á 44" með öflugan mótor.
Tommi
Re: fox demparar.... coilover....?
Sæll tommi, ég svo sem hef nú ekki reynslunna af þessum útbúnaði sjálfur... enn rétt eins og þú hef ég séð þetta hér og þar..Coilover er ju samsetning dempara og gorms ...eða svo kallað mvphaerson strut (held alveg ábyggilega að ég sé að fara með rétt mál.
Hef séð coilover sett frá walker evans ofl einmitt í þessum willy,s þráðum
Fox er mjög öflugur gasdempari eru einnig til frá king ofl framleiðendum og hefur þann kost að menn eru yfirleitt að nota demparann einan og sér enn ekki með gormi/púða o.s.f.v (eins og áður kom fram hef ég ekki reynslunna af þessu sjálfur)
Enn menn hafa verið að nota þetta hér á landi og þá aðalega í torfærunna (myndi ráðleggja frekari fyrirspurnir inni á torfaera.is)
Einnig held ég að þú meigir gera ráð fyrir dálitlum kostnaði í þessum útbúnaði...
Enn þetta er hrikalega flott dót sem er klárlega framtíðinn í þessu..
Vona að það litla sem að ég veit hjálpi eithvað mbkv.Örn ingi
Hef séð coilover sett frá walker evans ofl einmitt í þessum willy,s þráðum
Fox er mjög öflugur gasdempari eru einnig til frá king ofl framleiðendum og hefur þann kost að menn eru yfirleitt að nota demparann einan og sér enn ekki með gormi/púða o.s.f.v (eins og áður kom fram hef ég ekki reynslunna af þessu sjálfur)
Enn menn hafa verið að nota þetta hér á landi og þá aðalega í torfærunna (myndi ráðleggja frekari fyrirspurnir inni á torfaera.is)
Einnig held ég að þú meigir gera ráð fyrir dálitlum kostnaði í þessum útbúnaði...
Enn þetta er hrikalega flott dót sem er klárlega framtíðinn í þessu..
Vona að það litla sem að ég veit hjálpi eithvað mbkv.Örn ingi
Re: fox demparar.... coilover....?
sæll,
í fyrsta lagi, ertu að smíða bílinn sem ferðabíl eða leiktæki?
ef þetta á að vera hardcore leikgræja þá segji ég að það sé ekki spurning að fara í coilover frá fox eða walker evans.
dempararnir sem eru notaðir í torfærunni eru kannski ekki henntugir í bíl sem á að keyra út á vegi líka vegna þess að það er ekki alltaf sem þeir rétta sig af eins og úr beygjum og svona þannig þú þyrftir ballans stöng.
það er miklu þægilegri smíði að setja svona coilovers undir heldur en að vera smíða loftpúðafjöðrun. það er svakalegur tími sem fer í það að búa til demparafestingar, platta undir og yfir púðana og festingar fyrir plattana. þarna ertu bara með auga ofan og auga neðan og í með draslið. engar stýringar og bara easy!
ef ég væri að smíða aftur og þá leikgræju, þá færi ég í coilovers.
kv. Þorsteinn
í fyrsta lagi, ertu að smíða bílinn sem ferðabíl eða leiktæki?
ef þetta á að vera hardcore leikgræja þá segji ég að það sé ekki spurning að fara í coilover frá fox eða walker evans.
dempararnir sem eru notaðir í torfærunni eru kannski ekki henntugir í bíl sem á að keyra út á vegi líka vegna þess að það er ekki alltaf sem þeir rétta sig af eins og úr beygjum og svona þannig þú þyrftir ballans stöng.
það er miklu þægilegri smíði að setja svona coilovers undir heldur en að vera smíða loftpúðafjöðrun. það er svakalegur tími sem fer í það að búa til demparafestingar, platta undir og yfir púðana og festingar fyrir plattana. þarna ertu bara með auga ofan og auga neðan og í með draslið. engar stýringar og bara easy!
ef ég væri að smíða aftur og þá leikgræju, þá færi ég í coilovers.
kv. Þorsteinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 210
- Skráður: 31.mar 2010, 19:18
- Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson
Re: fox demparar.... coilover....?
Sælir og takk fyrir svörin.
Ferðabíll eða leiktæki?
Má ég segja bæði? :D, ég er allavega ekki að fara stúta honum í torfærunni en ég er með þungan fót ef að svo ber til og hef gaman af allskyns torfærum. En hann yrði vafalaust mikið notaður offroad mest þá í einhverjum ferðum en maður færi ekki alltaf auðveldu leiðirnar, hann yrði líklegast notaður lítið innanbæjar.
semsagt notaður offroad í þessar hefbundnu ferðir og keyrður eins og hálfgerður torfærubíll og í highway malbik.
dempararnir sem eru notaðir í torfærunni eru kannski ekki henntugir í bíl sem á að keyra út á vegi líka vegna þess að það er ekki alltaf sem þeir rétta sig af eins og úr beygjum og svona þannig þú þyrftir ballans stöng.
Eru tofærubílarnir með coilover frá fox eða walker evans?
Ég þarf að kíkja betur á þessa coilover og sjá hvaða stillingar eru í boði, ætli það sé ekki hægt að stilla þetta frekar auðveldlega fyrir malbiksakstur og síðan offroad akstur...? spurning...
Tommi
Ferðabíll eða leiktæki?
Má ég segja bæði? :D, ég er allavega ekki að fara stúta honum í torfærunni en ég er með þungan fót ef að svo ber til og hef gaman af allskyns torfærum. En hann yrði vafalaust mikið notaður offroad mest þá í einhverjum ferðum en maður færi ekki alltaf auðveldu leiðirnar, hann yrði líklegast notaður lítið innanbæjar.
semsagt notaður offroad í þessar hefbundnu ferðir og keyrður eins og hálfgerður torfærubíll og í highway malbik.
dempararnir sem eru notaðir í torfærunni eru kannski ekki henntugir í bíl sem á að keyra út á vegi líka vegna þess að það er ekki alltaf sem þeir rétta sig af eins og úr beygjum og svona þannig þú þyrftir ballans stöng.
Eru tofærubílarnir með coilover frá fox eða walker evans?
Ég þarf að kíkja betur á þessa coilover og sjá hvaða stillingar eru í boði, ætli það sé ekki hægt að stilla þetta frekar auðveldlega fyrir malbiksakstur og síðan offroad akstur...? spurning...
Tommi
Re: fox demparar.... coilover....?
Torfærubílarnir eru flestir með fox dempara (svipað dæmi og þú sást í Fast 5)...sem er ekki coilover setup...
Ef ég ætlaði að fara að smíða mér leiktæki...með sömu forsemdum og þú ert með í huga ... þá færi ég sjálfsagt í svona coilover, held að svona fox dæmi sé meira hugsað sem svona "FULL RACE" dót...
Enn eins og áður kom fram þá hef ég ekki reynslunna af þessu sjálfur þannig ég er hvorki að miða af reynslu né gefa fordæmi heldur aðeins að taka mið af því sem ég hef lesið og séð að aðrir eru að gera.

Walker evans Coilover (S.s Dempari gormur í sama unitinu).
Þetta er til frá : Walker evans,FOX,King og sjálfsagt einhverjum fleyrum.

Enn torfærubílarnir notast við svona system...(Mynd af Heimasætuni fengin að láni inni á torfæra.is )
Mbkv. Örn Ingi
Ef ég ætlaði að fara að smíða mér leiktæki...með sömu forsemdum og þú ert með í huga ... þá færi ég sjálfsagt í svona coilover, held að svona fox dæmi sé meira hugsað sem svona "FULL RACE" dót...
Enn eins og áður kom fram þá hef ég ekki reynslunna af þessu sjálfur þannig ég er hvorki að miða af reynslu né gefa fordæmi heldur aðeins að taka mið af því sem ég hef lesið og séð að aðrir eru að gera.

Walker evans Coilover (S.s Dempari gormur í sama unitinu).
Þetta er til frá : Walker evans,FOX,King og sjálfsagt einhverjum fleyrum.

Enn torfærubílarnir notast við svona system...(Mynd af Heimasætuni fengin að láni inni á torfæra.is )
Mbkv. Örn Ingi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 210
- Skráður: 31.mar 2010, 19:18
- Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson
Re: fox demparar.... coilover....?
Þetta setup á efri myndinni lookar clean, eina málið er að efri festingin þarf að vera helviti há. En það er auðveldara fyri mig að mixa svona boga vegna hvernig body á gamla pick uppnum er hannað, frekar einfalt að eiga við.
Re: fox demparar.... coilover....?
Efri myndinn er einhver random minn sem ég fann á google með því að skrifa walker evans coilover...enn það er nátturulega ekkert sem segir að þú þurfir að vera með þetta svona langt hjá þér ....
-
- Innlegg: 281
- Skráður: 27.okt 2010, 20:53
- Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
- Bíltegund: Hilux dcxc
Re: fox demparar.... coilover....?
en hvað kostar svona ?
Re: fox demparar.... coilover....?
Hmmm... ég er nú kominn ansi langt út fyrir mína þekkingu með því að vera að gefa upp einhver verð.
Enn samkvæmt http://www.walkerevansracing.com/ þá er full coiloverkit í einhverja toyotu að kosta í kringum 2000 dollara úti.
Sem gerir c.a 234.000 samkvæmt minni reiknivél og að dollarinn sé 116 krónur.
Þá eru öll gjöld og kostnaður eftir við flutning toll o.s.f.v
Þannig gefum okkur það að heim komið geti þetta kostað 450-500 þús
Enn eins og ég segi ...ég á ekki svona ,hef ekki pantað svona ,og hef ekki hina minnstu hugmynd hvort að verðið á þessu kitti sem ég fann inni á http://www.walkerevansracing.com/ er eithvað í líkingu við það sem myndi vera notast við hér ....
Þannig ef menn hafa einhvern áhuga á þessu þá í guðanna bænum endurskoðið þið pakkann frá ykkar sjónarhorni...
Enn samkvæmt http://www.walkerevansracing.com/ þá er full coiloverkit í einhverja toyotu að kosta í kringum 2000 dollara úti.
Sem gerir c.a 234.000 samkvæmt minni reiknivél og að dollarinn sé 116 krónur.
Þá eru öll gjöld og kostnaður eftir við flutning toll o.s.f.v
Þannig gefum okkur það að heim komið geti þetta kostað 450-500 þús
Enn eins og ég segi ...ég á ekki svona ,hef ekki pantað svona ,og hef ekki hina minnstu hugmynd hvort að verðið á þessu kitti sem ég fann inni á http://www.walkerevansracing.com/ er eithvað í líkingu við það sem myndi vera notast við hér ....
Þannig ef menn hafa einhvern áhuga á þessu þá í guðanna bænum endurskoðið þið pakkann frá ykkar sjónarhorni...
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: fox demparar.... coilover....?
www.f-o-a.com
Ég myndi taka þetta frá þeim.
Ég myndi taka þetta frá þeim.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 210
- Skráður: 31.mar 2010, 19:18
- Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson
Re: fox demparar.... coilover....?
Ef ég klikka á shocks þá fer ég hingað http://www.walkerevansracing.com/shocks og mér sýnist dýrasti shockinn vera á ca $390 stk. sem mér finnst nú alveg sæmilegt verð. og mér sýnist þeir í fljótu bragði ekki vera dýrari hjá www.f.o.a.com
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: fox demparar.... coilover....?
Ekki gleyma að athuga verðin á gormunum líka...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 210
- Skráður: 31.mar 2010, 19:18
- Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson
Re: fox demparar.... coilover....?
já rétt athugað!
spurning hvar í fjandanum maður sér komplett verð á svona stykkjum.
spurning hvar í fjandanum maður sér komplett verð á svona stykkjum.
-
- Innlegg: 264
- Skráður: 31.jan 2010, 00:32
- Fullt nafn: Magnús Blöndahl
- Bíltegund: WranglerScrambler
Re: fox demparar.... coilover....?
Wrangler Scrambler
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 210
- Skráður: 31.mar 2010, 19:18
- Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson
Re: fox demparar.... coilover....?
sýnsit gormarnir ekkert vera fara yfir $70
Re: fox demparar.... coilover....?
http://www.walkerevansracing.com/shocks
Þetta eru bara demparar ekki coilover!
Ég hefði sagt að það ætti að skoða foa þeir eru á góðum verðum
Þetta eru bara demparar ekki coilover!
Ég hefði sagt að það ætti að skoða foa þeir eru á góðum verðum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 210
- Skráður: 31.mar 2010, 19:18
- Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson
Re: fox demparar.... coilover....?
kaupir maður sér ekki gorma á þessa walker evans dempara og þá er maður kominn með coilover?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir