Hefst nú kosning!
Hægt er að greiða atkvæði í eina viku, eitt atkvæði á notanda.
Ath:Einn þátttakandi skilaði ekki inn notendanafni með mynd. Hann fær þó að njóta vafans og eigi skal láta það hafa áhrif á val á mynd.
1. Ljósmyndakeppni
Re: 1. Ljósmyndakeppni
Skemmtilegt framtak og margar góðar myndir.
Re: 1. Ljósmyndakeppni
Jamm, mjög gaman að þessu...
hvernig hafðiru svo hugsað þér fyrirkomulagið í framhaldinu Járni?
Eitthvað þema í hverri keppni, eða bara random?
hvernig hafðiru svo hugsað þér fyrirkomulagið í framhaldinu Járni?
Eitthvað þema í hverri keppni, eða bara random?
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: 1. Ljósmyndakeppni
Margar flottar myndir já :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: 1. Ljósmyndakeppni
Hnulli wrote:Jamm, mjög gaman að þessu...
hvernig hafðiru svo hugsað þér fyrirkomulagið í framhaldinu Járni?
Eitthvað þema í hverri keppni, eða bara random?
Sæll vertu. Þemað í þessari var frekar vítt, jeppa- og/eða ferðatengt innanlands. Ég tel að það sé ekki ólíklegt að það verði aftur, þar er af nógu af taka.
Hinsvegar er tekið á móti uppástungum, sjálfsagt að framkvæma góða hugmynd.
Land Rover Defender 130 38"
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 128
- Skráður: 30.jan 2010, 22:35
- Fullt nafn: Eiður Ágústsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 1. Ljósmyndakeppni
Halda þessu á forsíðunni.
Re: 1. Ljósmyndakeppni
Þetta er svakalega flott framlag!

Suzuki LJ10-Suzuki Samurai-Honda Prelude-Subaru Justy-Suzuki SJ413
Sukka.is -:Sukkum Samann:-
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: 1. Ljósmyndakeppni
Lítill fugl hvíslaði að mér að í næstu keppni verði verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 1. Ljósmyndakeppni
Þetta er snilldar leikur!
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: 1. Ljósmyndakeppni
jibbííí I got one vote. einn er betri en ekki neinn :p
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: 1. Ljósmyndakeppni
Frábært framtak, maður verður að vera með næst he he he :-)
kv Ofsi
Ps Ps gleymdi einu, til hamingju Jeppson með stigið :-)
kv Ofsi
Ps Ps gleymdi einu, til hamingju Jeppson með stigið :-)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: 1. Ljósmyndakeppni
haha já þakka þér fyrir það vinbur :) ég sé að ég er kominn með alveg heil 2 stig. Nú fer maður nú að monta sig hehe :D
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: 1. Ljósmyndakeppni
Síðasti séns að kjósa, lokað verður fyrir kosningu seinna í kvöld.
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: 1. Ljósmyndakeppni
1. Ljósmyndakeppninni er hér með lokið.
Davíð Þór Sigurðsson (DABBI SIG) er sigurvegarinn að þessu sinni og hlýtur hann dekkjaviðgerðarsett í boði Hercules dekkja.
Við viljum þakka öllum þeim sem tóku þátt og minnum á að önnur keppni verður haldin í næsta mánuði þar sem vegleg verðlaun verða einnig í boði.
Davíð Þór Sigurðsson (DABBI SIG) er sigurvegarinn að þessu sinni og hlýtur hann dekkjaviðgerðarsett í boði Hercules dekkja.
Við viljum þakka öllum þeim sem tóku þátt og minnum á að önnur keppni verður haldin í næsta mánuði þar sem vegleg verðlaun verða einnig í boði.
Land Rover Defender 130 38"
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: 1. Ljósmyndakeppni
Til hamingju Davíð!
Takk fyrir góða þátttöku.
Kv.
Gísli
Takk fyrir góða þátttöku.
Kv.
Gísli
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur