Viðgerðarbók eða síða fyrir pajero 2,8
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 73
- Skráður: 15.aug 2010, 02:47
- Fullt nafn: Örn Ingi Magnússon
- Bíltegund: HJ61
Viðgerðarbók eða síða fyrir pajero 2,8
Góða kvöldið þarf að fara að yfirfara family wagoninn getur einhver bennt mér á innihaldsgóða viðgerðarbók fyrir 2,8 pajero diesel er með 98 módelið ef að það skyptir máli!
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Viðgerðarbók eða síða fyrir pajero 2,8
Þegar ég átti Pajero þá fann ég ógrynni af fróðleik hérna, bæði bækur og upplýsingar á spjallinu hjá þeim
http://www.pocuk.com/
http://www.pocuk.com/
Re: Viðgerðarbók eða síða fyrir pajero 2,8
ég á til bók á cd fyrir árgerð 1991 til 2000
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur