Hlutföll í Musso
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Hlutföll í Musso
Veit einhver hér hvaða hlutföll Bílabúð Benna seti í þessa góðu bíla á árunum 98-99 við 38" breitingu?
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Hlutföll í Musso
Ég held að flestir hafi fengið 5.38-1 með 38" breytingunni.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Hlutföll í Musso
Það er 538 hlutfall í mínum, 2000 árg, honum var breitt af Benna.
__________________________________________________
Musso 2000 árg, 2,9 38"
Musso 2000 árg, 2,9 38"
Re: Hlutföll í Musso
En hvaða hlutföll voru orginal?
Er 4:88 ekki fínt fyrir 35'' til 36''?
Er 4:88 ekki fínt fyrir 35'' til 36''?
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Hlutföll í Musso
Minn er á 4.56 og 35" og mér finnst að hann mætti ekki vera á lægri drifum ég er reyndar með bens skiptinguna og hún er með 4 gír 1:1.
Hann kom orginal á þessum hlutföllum en það er engin regla á því á hvaða hlutföllum þessir bílar komu. Hef heyrt um bí sem kom á 3.73 og annan sömu árgerð með sömu vél og skiptingu hann kom á 4.88. Ef ekkert er búið að eiga við hásinguna ætti að vera plata milli boltana á driflokinu á henni stendur á hvaða hlutfalli bíllinn er.
kv. Þorri
Hann kom orginal á þessum hlutföllum en það er engin regla á því á hvaða hlutföllum þessir bílar komu. Hef heyrt um bí sem kom á 3.73 og annan sömu árgerð með sömu vél og skiptingu hann kom á 4.88. Ef ekkert er búið að eiga við hásinguna ætti að vera plata milli boltana á driflokinu á henni stendur á hvaða hlutfalli bíllinn er.
kv. Þorri
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur