Sælir félagar, ég var að eignast þennan um daginn http://www.facebook.com/?ref=home#!/pho ... =1&theater
Þetta er 3.0 diesel 38" breyttur. Það er búið að setja í hann stærra frammdrif eða semsagt afturdrif úr 90 Cruser, drifhlutföllin eru 5:29 og hann er einnig með niðurgírun í millikassanum, þannig fyrsti í lága er extra lár. Svo eru loftlásar framan og aftan, auka tankur og aircondition dæla og afturhlerinn virkar :)
4Runner
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: 4Runner
Takk fyrir það, en þekkir einhver hérna á spjallinu til þessa bíls?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: 4Runner
Ég er alveg endalaust sáttur með hann, frábært að keyra hann, rásfastur og snyrtilegur, þó að það sé búið að bletta í hann. og flottur fjölskyldu jeppi.
- Viðhengi
-
- Jeppamynd minkuð.JPG (26.42 KiB) Viewed 3535 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: 4Runner
þessi niðurgírun í millikassanum, hefur einhver reynslu á þessu, ég hef aldrei vitað til þess að þetta hafi verið gert í runner eða hilux, þarf ég að ver smeykur um að brjóta þetta þegar verið er að taka á honum?
Re: 4Runner
Sæll Hjörvar, ég átti þennan bíl 2004-05 (að mig minnir) og var hann svakalega góður, þú verður ekki fyrir vonbrigðum með þennan bíl.
kv Atli.
kv Atli.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: 4Runner
Það er gott að vita. Ég var að redda félaga mínum rétt áðan, það bilaði hjá honum bíllinn, patrol 40" 6.5 chevy, sem vigtar um 2,8 tonn. Ég þurfti að draga hann smá spöl, og fannst mér Runnerinn vinna helvíti vel, og ég var í engu basli upp brekkur með Pattann í eftirdragi. Ég var búinn að eiga turbo lausan Hilux í 6 ár (eini bíllinn sem ég hafði átt) og er ég alveg í skýjunum með nýja bílinn :)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur