Intercooler í LC80?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Maggi
Innlegg: 264
Skráður: 31.jan 2010, 00:32
Fullt nafn: Magnús Blöndahl
Bíltegund: WranglerScrambler

Intercooler í LC80?

Postfrá Maggi » 10.maí 2011, 12:17

Sælir

Hefur einhver hérna sett intercooler í landcruiser 80?

Ég á cooler sem mig langar að setja í bílinn og langar að fá comment frá einhverjum sem hefur gert það hvort það skili einhverju sem maður finnur fyrir eða hvort þetta sé bara óþarfa vesen.

Einnig hvort menn hafi sett þetta fram í grill eða ofaná mótorinn og scope á húddið. Það er lítið mál að koma þessu fyrir í bílana sem ekki eru með aircondition í grillinu en það er ansi þröngt í mínu grilli.

kv
Maggi


Wrangler Scrambler

Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur