Ég er í smá brasi og vantar upplýsingar sem VW viðgerðarmenn geta vonandi svarað.
Mér vantar að vita hver spennan er á stillanlegu loftpúðadempurunum í Touareg?
Með fyrirfram þökk
Kristján
VW viðgerðarmenn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 327
- Skráður: 31.jan 2010, 21:12
- Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson
Re: VW viðgerðarmenn
Það er rafsegull á demparanum sem stýrir flæði í gegnum ventil, ég er með upplýsingar um hver straumurinn á að vera, en vantar að vita spennuna.
Re: VW viðgerðarmenn
Án þess að þekkja þetta kerfi nákvæmlega þá finnst mér alveg eins líklegt ef þér er gefin upp einhver straumur í upplýsingum þá skipti spennan ekki máli t.d. þá tapast alltaf spenna í lengri leiðslum en ekki straumur hann er alltaf sá sami, þetta nota menn til dæmis í þessum 4-20mA kerfum við iðntölvur bæði í inngöngum og útgöngum.
Kv, Óli
Kv, Óli
Sent úr Siemens brauðrist
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: VW viðgerðarmenn
Ertu viss um að þú hafir ekki fengið uppgefin hámarskstraum á seglinum. Spennan er sjálfsagt breytileg eftir því hvað ventillinn á að vera mikið opinn.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 327
- Skráður: 31.jan 2010, 21:12
- Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson
Re: VW viðgerðarmenn
Þetta eru þær upplýsingar sem ég hef:
Re: VW viðgerðarmenn
Miðað við þetta þá er ég enn vissari í minni sök spennan er ekki það sem skiptir máli heldur straumurinn.
Sent úr Siemens brauðrist
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur