Sælir strákar fyrir nokkrum dögum var sett inn hérna auglýsing um nýja sjálfsþjónustu en ég get ekki með nokkru móti munað hvað hún heitir og ég finn ekki auglýsinguna aftur, getur einhver hjálpað mér?
kveðja Helgi
sjálfsþjónusta húsnæði
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: sjálfsþjónusta húsnæði
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: sjálfsþjónusta húsnæði
Takk sævar
Re: sjálfsþjónusta húsnæði
ég er nú tilbúinn að mæla með þessu hjá þeim. Algjör snilld alveg hreint, stefni alveg klárlega að því að nýta mér þetta eitthvertíma í framtíðinni

Suzuki LJ10-Suzuki Samurai-Honda Prelude-Subaru Justy-Suzuki SJ413
Sukka.is -:Sukkum Samann:-
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur