Stálu stórum jeppa úr bílskúr og fl.


Höfundur þráðar
Kalli
Innlegg: 413
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Stálu stórum jeppa úr bílskúr og fl.

Postfrá Kalli » 16.apr 2011, 17:14

Þjófar brutust inn í bílskúr í Garðabæ í nótt og stálu þaðan stórum fjallajeppa, dekkjum, mótorhjólagöllum, verkfærum og fleiru. Þjófarnir brutu upp hurð á skúrnum.
Image
Brynjar Ævar Guðlaugsson, eigandi bílsins, segir að um sé að ræða tjón upp á milljónir króna. Hann segist hafa fengið þau svör frá lögreglu, sem tók skýrslu í morgun, að málið verði skoðað betur eftir. Brynjar segir að nánast ekkert bensín hefði verið á bílnum og því hefðu þjófarnir þurft að fara fljótlega á bensínstöð til að taka bensín. Hann segir að lögreglan hafi sagt að ekki væri hægt að skoða upptökur úr myndavélum í dag, en það sé slæmt því mikilvægt sé að stöðva þjófana strax. Brynjar segir að þetta viti þeir sem stundi þjófnað og því sé algengt að þjófar láti til skarar skríða á föstudögum og laugardögum.

Bíllinn er af gerðinni Toyota Tacoma 38' (hvítur)'. Þetta er eini bíllinn af þessari gerð á landinu. Númer hans er KJ-520.




armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: Stálu stórum jeppa úr bílskúr og fl.

Postfrá armannd » 16.apr 2011, 17:30

þetta hafa verið gáfaðir fávitar stela toyotu en að stela jeppa sem er thja sjaldgæfur á íslandi hann á alltaf eftir að þekkjast sumt fólk er nú ekki í lagi

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Stálu stórum jeppa úr bílskúr og fl.

Postfrá JonHrafn » 16.apr 2011, 17:45

Ljótt að heyra.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Stálu stórum jeppa úr bílskúr og fl.

Postfrá jeepson » 16.apr 2011, 18:23

Höldum þessu uppi.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

joisnaer
Innlegg: 483
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: Stálu stórum jeppa úr bílskúr og fl.

Postfrá joisnaer » 16.apr 2011, 20:58

ef einhver myndi stela jeppanum mínum og drasli úr skúrnum myndi ég örugglega troða járnkalli uppí rassgatið á þeim!
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


Jóhann
Innlegg: 141
Skráður: 01.feb 2010, 05:01
Fullt nafn: Jóhann Þröstur Þórisson
Staðsetning: Grindavík

Re: Stálu stórum jeppa úr bílskúr og fl.

Postfrá Jóhann » 17.apr 2011, 09:58

upp með þetta
Kv Jóhann Þ

User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Stálu stórum jeppa úr bílskúr og fl.

Postfrá elfar94 » 18.apr 2011, 10:57

ég var að lesa á facebook síðu lögreglunar á höfuðborgarsvæðinu að bíllin væri fundin
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Stálu stórum jeppa úr bílskúr og fl.

Postfrá Sævar Örn » 18.apr 2011, 12:17

Dekkjalaus
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Stálu stórum jeppa úr bílskúr og fl.

Postfrá jeepson » 18.apr 2011, 12:44

Vonum að dekkin fynnist. Því tryggingafélög bæta ekki hjólbarða þar sem að þeir flokkast sem aukahlutur. Maður hefði nú haldið að þetta væri ekki aukahlutur þar sem að bifreiðar komast nú ekki mikið áfram nema á dekkjum.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

joisnaer
Innlegg: 483
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: Stálu stórum jeppa úr bílskúr og fl.

Postfrá joisnaer » 18.apr 2011, 12:48

fundust þeir sem stálu honum?
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


Kölski
Innlegg: 233
Skráður: 28.feb 2010, 11:18
Fullt nafn: Hlífar Vilhelm Helgasson

Re: Stálu stórum jeppa úr bílskúr og fl.

Postfrá Kölski » 18.apr 2011, 15:17

Djöfullsins fávitalýður.......

Skelltu inn gerðinni af dekkjunum og sirka hvað þaug voru slitin. Þessir þroskaheftu dekkjaþjófar munu líklegast reyna losa sig við þaug á einn eða annann hátt og við verðum með augun opin.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur