mótor Starex/Galloper

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
bilmar
Innlegg: 26
Skráður: 11.apr 2010, 21:46
Fullt nafn: Ingi Jónsson

mótor Starex/Galloper

Postfrá bilmar » 15.apr 2011, 09:01

Mig langaði að forvitnast hvort einhver vissi hvort 2,5 disel mórorarnir væru ekki þeir sömu í Starex og Galloper í kringum 2000 árg og jafnvel hvort maður getur fundið 2,5 úr gömlum pajero.

Er þetta allt eins eða er maður að skapa sér einhver vandræði með að svissa þarna á milli?

Takk fyrir




geirsi23
Innlegg: 93
Skráður: 14.júl 2010, 00:45
Fullt nafn: Geir Höskuldsson

Re: mótor Starex/Galloper

Postfrá geirsi23 » 15.apr 2011, 10:14

allt eins eftir 94, smellir bara olíuverkinu á milli!


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur