stedal wrote:Brjótur wrote:Rosalega eru menn að flýta sér, afhverju bara ekki að fá sér snjósleða? ég bara spyr.
Afhverju að eiga Patrol? Afhverju ekki bara að fá sér snjóþrúgur?
Vegna þess að Patrolinn kemur þér nánast undantekningalaust á leiðarenda og fer merkilega vel með þig á meðan ?
Enda sýnist mér á öllu að þeir hafi aldeilis sannað ágæti sitt sem fjalla trukkar á íslandi, Þeir eru gríðar sterkir bílar sem eru býsna áreiðanlegir. Það er varla hægt að biðja um meira í fjallajeppa,,, eða hvað ?
Kv.
Stjáni.