vatar hjálp nissan patrol
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 128
- Skráður: 08.júl 2010, 23:34
- Fullt nafn: Hermann Jóhann Bjarnason
- Bíltegund: nissan patroly60 3.3
vatar hjálp nissan patrol
ég var að rúntinum í gær á patrol. og svo stopaði ég og þá fór hann að hita sig eftir svon 1-2 min. þá var hann búinn að taka allt vatið af vasskassanum og færa það út um forða búrið og ut um önuninna á því. svo filti ég á fostlaug og svo keiri ég 100-150 km í beini keyrslu og svo stopað ég og þá hitaið hann sig aftur og var búinn að gera sama leikin aftur taka allt vatið ef vasskassanum. veid eikver hvað er að ???
Jeppi er ekki Jeppi nema það standi Nissan Patrol á honum
Re: vatar hjálp nissan patrol
Sæll
Þú átt Patrol með ónýta heddpakkningu eða ónýtt hedd.
Sannreyndu það með því að taka tappann af vatnskassanum og gagnsetja bílinn. Eftir smá stund fer að bubbla í vatnskassanum og þá sérðu að þetta er vandamálið.
Kv Jón Garðar
Þú átt Patrol með ónýta heddpakkningu eða ónýtt hedd.
Sannreyndu það með því að taka tappann af vatnskassanum og gagnsetja bílinn. Eftir smá stund fer að bubbla í vatnskassanum og þá sérðu að þetta er vandamálið.
Kv Jón Garðar
Re: vatar hjálp nissan patrol
Davíð Örn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 128
- Skráður: 08.júl 2010, 23:34
- Fullt nafn: Hermann Jóhann Bjarnason
- Bíltegund: nissan patroly60 3.3
Re: vatar hjálp nissan patrol
en getur þetta ekki verið vassdælan???
Jeppi er ekki Jeppi nema það standi Nissan Patrol á honum
Re: vatar hjálp nissan patrol
En bubblar í vatnskassanum meðan bíllinn er í gangi?
Kv Jón Garðar
Kv Jón Garðar
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: vatar hjálp nissan patrol
Heddpakkning mjög algengt, það þarf að koma óeðlilegur þrýstingur í kælikerfið til að hann opni yfir í forðabúrið nema tappinn sé handónýtur, hef aldrei heyrt um að vatnsdæluhjólið brotni af vatnsdælunni en það er hinsvegar algengt í frönskum bilum með plastdælur.
ef það frussar upp um vatnskassaopið ef þú gefur inn þá er hann að blása lofti í vatnsganginn annaðhvort með sprungu eða heddpakkningu og jafnvel bæði ef hann hefur ofhitnað hjá þér.
ef það frussar upp um vatnskassaopið ef þú gefur inn þá er hann að blása lofti í vatnsganginn annaðhvort með sprungu eða heddpakkningu og jafnvel bæði ef hann hefur ofhitnað hjá þér.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: vatar hjálp nissan patrol
Kólnar miðstöðin ef þú gefur vel inn þegar hann er orðinn heitur? þá geturðu nokkurnveginn sannað þessa kenningu.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 128
- Skráður: 08.júl 2010, 23:34
- Fullt nafn: Hermann Jóhann Bjarnason
- Bíltegund: nissan patroly60 3.3
Re: vatar hjálp nissan patrol
ég er búinn að prófa þetta með lofbólunar en það koma ekki lofbólur..... :) en ég brofaið að hafa ekki tappan á og filti hann að vatni svo þegar ég gaf í þá kom svona þrýstigur uppur vasskassanum en eingar lofbólur vatið kom bara upp svo þegar ég stló af þá fór vatið niður og þá vantaið á kassan :S
Jeppi er ekki Jeppi nema það standi Nissan Patrol á honum
Re: vatar hjálp nissan patrol
Sæll
Léstu hann ganga svolítið án vatnskassaloksins?
Ég hef reyndar ekki séð þetta í Patrol en gamall bensín trooper sem ég átti gerði þetta og þá þurfti ég að láta hann ganga svolitla stund til að byrja á bubblunum. Reynadr leyndi sér ekki bensínþefurinn úr vatnskassanum svoað það var ekki um að villast.
Láttu vélina ganga lausagang í svolítinn tíma og vittu hvað gerist. Annars er ekkert mál í sjálfu sér að kippa vatnsdælunni úr og skipta um hana, hún er í sjálfu sér hræbilleg. Auðvitað er það möguleiki að vatnið hreyfist ekki um blokkina og hann bara sjóði og myndi þennan mikla þrýsting út af því. Ég hefði samt haldið að þú ættir lítinn mun að sjá á vatnsyfirborðinu á vatnskassanum ef dælan er stopp. Þá er líka spurning um hvort vatnslásinn sé ekki að opna. Allavega skaltu ekki gera fleiri tilraunir sem hita mótorinn upp fyrir það sem hann má hitna því að það er pottþétt aðferð til að grilla heddið.
Kíktu á mótorolíuna, ef hún er gráleit er heddpakning farin, þá er kælivatnið komið í smurgang.
Góða skemmtun. Kv Jón Garðar
Léstu hann ganga svolítið án vatnskassaloksins?
Ég hef reyndar ekki séð þetta í Patrol en gamall bensín trooper sem ég átti gerði þetta og þá þurfti ég að láta hann ganga svolitla stund til að byrja á bubblunum. Reynadr leyndi sér ekki bensínþefurinn úr vatnskassanum svoað það var ekki um að villast.
Láttu vélina ganga lausagang í svolítinn tíma og vittu hvað gerist. Annars er ekkert mál í sjálfu sér að kippa vatnsdælunni úr og skipta um hana, hún er í sjálfu sér hræbilleg. Auðvitað er það möguleiki að vatnið hreyfist ekki um blokkina og hann bara sjóði og myndi þennan mikla þrýsting út af því. Ég hefði samt haldið að þú ættir lítinn mun að sjá á vatnsyfirborðinu á vatnskassanum ef dælan er stopp. Þá er líka spurning um hvort vatnslásinn sé ekki að opna. Allavega skaltu ekki gera fleiri tilraunir sem hita mótorinn upp fyrir það sem hann má hitna því að það er pottþétt aðferð til að grilla heddið.
Kíktu á mótorolíuna, ef hún er gráleit er heddpakning farin, þá er kælivatnið komið í smurgang.
Góða skemmtun. Kv Jón Garðar
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: vatar hjálp nissan patrol
Lentum í þessu á með 1kzt vélina okkar, fengum þá snilldarhugmynd að skipta um vatnskassa tappan og já , þá pústaði hann vatninu bara út í staðin. Sprunga í heddinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 128
- Skráður: 08.júl 2010, 23:34
- Fullt nafn: Hermann Jóhann Bjarnason
- Bíltegund: nissan patroly60 3.3
Re: vatar hjálp nissan patrol
já ég tók smá rúnt á honum í gær og prófið þetta.... en mórtor olían var bara svört :S
Jeppi er ekki Jeppi nema það standi Nissan Patrol á honum
Re: vatar hjálp nissan patrol
Mótorolía á díselvélum verður yfirleitt svört mjög fljótlega þannig að það er ekkert óeðlilegt þótt þannig sé í þesst tilviki, jafnvel bara vísbending að vélin sé ekki að smita kælivatni í smurganginn sem er mjög góðs viti eins langt og það nær.
Kv. Haffi
Kv. Haffi
Re: vatar hjálp nissan patrol
sæll,lenti í þessu á patrol hjá mér og þá skipti ég um vatnslás þegar búið var að tala við nokkur verkstæði og steinhætti hann þessu þá,en nótabene vatnslásinn þarf að vera orginal úr ingvari h,var með nýjan vatnslás úr bílanaust þegar bíllinn byrjaði á þessu
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir