
Að breyta Durango
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 61
- Skráður: 02.feb 2010, 00:17
- Fullt nafn: Baldvin Orri Þorkelsson
- Staðsetning: Reykjanesbær
Að breyta Durango
Í ljósi þess að bensíndropinn er í sögulegu lágmarki (lesist með mikilli kaldhæðni) þá langar mig að breyta Durango 2005 fyrir ca 35" og helst setja kanta og fínerí á bílinn, er einhver í því að smíða kanta á þessa bíla og hafa menn eitthvað verið að breyta þessum bílum


Jesus loves you, but everyone else thinks you're an asshole.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Að breyta Durango
Ég myndi athuga með að mixa svipaða kanta og þú ert með á Pajeronum á litlu myndinni. Minnir að Gunnar Ingvi á Tangarhöfðanum hafi verið með þá.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 61
- Skráður: 02.feb 2010, 00:17
- Fullt nafn: Baldvin Orri Þorkelsson
- Staðsetning: Reykjanesbær
Re: Að breyta Durango
Þetta kallar á heimsókn til Gunnars og sjá hvort hann lumi ekki á einhverju sniðugu til að smíða útfrá
Jesus loves you, but everyone else thinks you're an asshole.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 61
- Skráður: 02.feb 2010, 00:17
- Fullt nafn: Baldvin Orri Þorkelsson
- Staðsetning: Reykjanesbær
Re: Að breyta Durango
Hvernig er með það, er einhver með umboð fyrir Dodge á Íslandi í dag ???
Jesus loves you, but everyone else thinks you're an asshole.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Að breyta Durango
Grease Monkey wrote:Hvernig er með það, er einhver með umboð fyrir Dodge á Íslandi í dag ???
Er það ekki H.jónson sem er með umboð fyrir þessa bíla??
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Að breyta Durango
Ég hef líka átt viðskipti við Bíljöfur ný búinn að kaupa þar 2 stykki felgubolta með ró í cherokee sem ég er að gera upp kostuðu milli 7 og 8 þúsund endursendi þá snarlega og hætti við að gera Cerokeeinn upp í bili hef ekki efni á því meðan staðan er svona. Auglýsi hér með eftir 2st notuðum felguboltum með ró í cherokee 1994 xj limeted má vera ryðgað
Re: Að breyta Durango
þú færð allt í hann í ljónsstöðum.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur