Hafa menn einhverja reynslu af þessumn mótor?
Eyðsla og viðhald.
Er semsagt í Cherokee 1997 allvega.
Cherokee 2.5 bensín
Re: Cherokee 2.5 bensín
Þekki hann ekki af eigin raun en hef heyrt hann vera eyðslusaman og kraftlausan. Ég er með 4,0 lítra HO Grand Cherokee sjálfskiptan og hann er að eyða svipað og kunningi minn með 2,5 í litla Cherokee beinskiptur. Þetta er innanbæjarakstur.
Honum til varnar að þá er ég á 31" en hann á 33"
Honum til varnar að þá er ég á 31" en hann á 33"
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cherokee 2.5 bensín
ég átti eitt sinn Wrangler með 2,5 bigblock vél. Og hann virtist eyða jafn mikið í langkeyrslu og wrangler með 4L vél félagi minn átti 4l wrangler á sama tíma og við vorum báðir á 31" dekkjum. En hinsvegar eyddi wranglerinn minn aðeins minna í innabæjar snattinu. En alveg drullu máttlaus. Maður notaði varla 5.gír nema vera kominn uppí rúmlega hundraðið. Og ef það var vindur á móti þá gat maður gleymt 5.gír.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Cherokee 2.5 bensín
Ég á Cherokee ´97 með 2.5 lítra bensínvélinni, 5 gíra. Hann hefur alltaf mælst með 11-12 lítra á langkeyrslu, veit ekki með innanbæjarakstur. Þetta eru einfaldir og áreiðanlegir mótorar, en alveg máttlausir, sérstaklega ef bíllinn er fullhlaðin.
Bíllinn er alveg óbreyttur.
Kveðja,
Stebbi Þ.
Bíllinn er alveg óbreyttur.
Kveðja,
Stebbi Þ.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur