4-link teikningar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
4-link teikningar
Er einhver hér sem á teikningar af 4-link kerfi í tölvutæku formi? þá helst í Dwg eða dxf autocad 2007 eða eldra. Nenni ekki að finna upp hjólið þegar einhver annar er löngu búinn að því.
kv. Þorri
kv. Þorri
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: 4-link teikningar
Var ekki líka einhver vélsmiðja að selja smíðajárnið tilsniðið? Vasana, stífurnar og endana á stífurnar?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: 4-link teikningar
jú það voru einhverjir að selja þetta en þar sem ég hef aðgang að skurðarvél þá langar mig að eiga teikningar af þessu.
-
- Innlegg: 462
- Skráður: 22.okt 2010, 20:38
- Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson
Re: 4-link teikningar
ég held að héðin hafi verið með þetta allt stífur og vasa og allt sem þarf, sá það allavega eitthverstaðar
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: 4-link teikningar
ég held að menn séu ekki alveg að fatta að þú ert að leita að teikningum, ekki stýfusystemi :) efast um að vélsmiðjurnar láti þetta af hendi möglunarlaust. annars er svona héðins-system undir skrjóðnum hjá mér. við erum varla lengi að slá á það máli og krota upp...
Re: 4-link teikningar
Héðinn sem er með áhaldaleiguna fyrir neðan breytir er með þetta dót og sker þetta út fyrir þig
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: 4-link teikningar
juddi wrote:Héðinn sem er með áhaldaleiguna fyrir neðan breytir er með þetta dót og sker þetta út fyrir þig
Er þetta vélsmiðjan Héðinn eða einhver annar héðinn?
-
- Innlegg: 1025
- Skráður: 18.apr 2010, 20:42
- Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
- Bíltegund: NISSAN PATROL
Re: 4-link teikningar
ég á til 4 link frá héðni
sem ég er ekki enn búinn að nota eða nota ekki
sem ég er ekki enn búinn að nota eða nota ekki
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: 4-link teikningar
EKKI vélsmiðjan Héðinn.
Ég er hinsvegar kominn með teikningar af þessu svo nú get ég skorið út svona stykki eins og enginn sé morgundagurinn.
Ég er hinsvegar kominn með teikningar af þessu svo nú get ég skorið út svona stykki eins og enginn sé morgundagurinn.
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: 4-link teikningar
Hvað er svona sett að kosta? Vantar samt ekki vasana á hásinguna, bara turnana á grind og stífur.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: 4-link teikningar
Ég get ath með kostnað þegar ég kem í vinnuna á morgun ég smíða ekki stífurnar en get skorið út turnana.
Kv. Þorri
Kv. Þorri
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: 4-link teikningar
ok , hvað eru menn að nota í stífur og enda?
Re: 4-link teikningar
Strákar ekki eruð þið sem hafið nú þegar gluðað 4 link kerfi undir jeppana ykkar að sína myndir af þeim afrakstri anna hvort í emaili eða bara smella því á þráðin .... er svona að fara í þetta hjá mér og vantar góðar hugmyndir
biðst forláts á a´verið troða mér á þennan þráð ,,,,, ann sem flestar myndir irðu vel þegnar
Kv Hlynur Toyt
biðst forláts á a´verið troða mér á þennan þráð ,,,,, ann sem flestar myndir irðu vel þegnar
Kv Hlynur Toyt
-
- Innlegg: 21
- Skráður: 15.mar 2012, 22:13
- Fullt nafn: Kristinn Guðmundsson
- Bíltegund: Wrangler
Re: 4-link teikningar
er eitthver snillingur sem getur smíðað fyrir mig 4 link á wrangler ´92 eða er best að fara í Heðin ?
Re: 4-link teikningar
Ein pæling hérna.
Þegar þið sjóðið þetta á hásingarnar, verpist þetta ekkert og skekkist ekki hásingin ?
Þegar þið sjóðið þetta á hásingarnar, verpist þetta ekkert og skekkist ekki hásingin ?
-
- Innlegg: 21
- Skráður: 15.mar 2012, 22:13
- Fullt nafn: Kristinn Guðmundsson
- Bíltegund: Wrangler
Re: 4-link teikningar
Er þetta Héðinn sem er í hafnarfirði sem er að smíða þetta ? eða eitthver annar.
kv.Krissi
kv.Krissi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: 4-link teikningar
Þetta er ekki vélsmiðjan Héðin í Hafnarfyrði heldur maður sem heitir Héðinn og var með áhaldaleigu á höfðanum sem var að græja þetta . Ég get reyndar í dag skorið þetta þar sem ég fékk teikningar af þessu. Ef þú kæmir til mín efni þá get ég gert þetta fyrir ca 20.000 án vsk. Það er sett eins og á myndunum ég sker þetta með vatni þannig að eftirvinna á þessu er í lágmarki. Í þessu eru turnarnir á grindina og vasarnir á hásinguna og tvær lengdir af festingu á grindina fyrir þverstífuna.
Kv. Þorri.
Kv. Þorri.
Re: 4-link teikningar
væri möguleiki að fá þessar teikningar kanski hjá þér. þar sem ég er í sama pakkanum. nenni ekki að fara að finna upp hjólið þegar einhver annar hefur gert það nú þegar.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur