Liggur einhver ykkar á Bronco hásingum sem eru til kaups ?
kv, Árni
Á einhver Bronco hásingar ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 121
- Skráður: 05.jan 2011, 09:40
- Fullt nafn: Árni Reimarsson
- Staðsetning: Mosfellsbær
Re: Á einhver Bronco hásingar ?
Þar sem enginn á gamlar ford hásingar á einhver til kannski Dana 60 og Dana 50 framhásingu undan 250 Ford.
Ég gæti farið í Patrol hásingar sem væri ekki slæmt en hvort væri minna mál að snúa Patrol framhásingu eða setja Parol millikassa á Ford ?
Þetta eru verkefni sem ég væri alveg til í að prufa en ef það er glórulaust og einhver hefur prufað áður og er of mikið vésen þá endilega póstið hvað þið gerðuð. Ég er búinn að skoða nýjar Dana 60 Jeep hásingar en það er allt of dýrt fyrir svona verkefni.
Ég gæti farið í Patrol hásingar sem væri ekki slæmt en hvort væri minna mál að snúa Patrol framhásingu eða setja Parol millikassa á Ford ?
Þetta eru verkefni sem ég væri alveg til í að prufa en ef það er glórulaust og einhver hefur prufað áður og er of mikið vésen þá endilega póstið hvað þið gerðuð. Ég er búinn að skoða nýjar Dana 60 Jeep hásingar en það er allt of dýrt fyrir svona verkefni.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Á einhver Bronco hásingar ?
Hvernig verkefni ertu með? Það gæti einhver verið með hugmyndir sem væru minna bras og vesen.
Það er töluverður breiddarmunur á Bronco hásingum og F250 Ford.
Það er töluverður breiddarmunur á Bronco hásingum og F250 Ford.
Re: Á einhver Bronco hásingar ?
Ég á eina af litla Bronco Dana 44. 4,10/1 drif. Stýfur. En vantar hub og bremsubúnað fer ódýrt
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 121
- Skráður: 05.jan 2011, 09:40
- Fullt nafn: Árni Reimarsson
- Staðsetning: Mosfellsbær
Re: Á einhver Bronco hásingar ?
Málið er að ég er með 2006 Ford Explorer.
Hann á að fara á 42" eða stærra.
Allt við að breyta þessum bíl er vont svo að breidd á hásingum er ekki aðalatriði.
Ég á 302, 351, C6 og brotinn millikassa og svo á ég að eiga 8,8 undan Econoline í geymslu.
Ef að maður leggur alla þessa parta saman þá er ekkert frábært mót í vændum.
Kannski er bara ekkert vit í þessu og best að snúa sér að einhverju öðru.
Fyrir 20 árum síðan þegar ég var í svona pælinigum var hægt að fara inn á partasölu og labba út með allt sem þurfti í að gera hvað sem er.
Hann á að fara á 42" eða stærra.
Allt við að breyta þessum bíl er vont svo að breidd á hásingum er ekki aðalatriði.
Ég á 302, 351, C6 og brotinn millikassa og svo á ég að eiga 8,8 undan Econoline í geymslu.
Ef að maður leggur alla þessa parta saman þá er ekkert frábært mót í vændum.
Kannski er bara ekkert vit í þessu og best að snúa sér að einhverju öðru.
Fyrir 20 árum síðan þegar ég var í svona pælinigum var hægt að fara inn á partasölu og labba út með allt sem þurfti í að gera hvað sem er.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Á einhver Bronco hásingar ?
Explorer segirðu?
Svona léttur bíll ætti að vera fínn á Dana 44 að framan með 40-42 tommu dekk, en ef þú villt vera öruggur á 42" og á stærri dekkjum þá myndi ég fara að pæla í Patrol hásingum. Sérstaklega ef þú setur öfluga 351 V8 undir húddið.
Breiddin á þeim er 157 (Y60) eða 160cm (y61) milli felguplatta, meðan Explorer er 153cm.
Gamli Bronco er 149cm þannig að breiddinn á gömlu Bronco hásingunni er kannski í það tæpasta að framan.
Svona léttur bíll ætti að vera fínn á Dana 44 að framan með 40-42 tommu dekk, en ef þú villt vera öruggur á 42" og á stærri dekkjum þá myndi ég fara að pæla í Patrol hásingum. Sérstaklega ef þú setur öfluga 351 V8 undir húddið.
Breiddin á þeim er 157 (Y60) eða 160cm (y61) milli felguplatta, meðan Explorer er 153cm.
Gamli Bronco er 149cm þannig að breiddinn á gömlu Bronco hásingunni er kannski í það tæpasta að framan.
Re: Á einhver Bronco hásingar ?
Haha þetta eru sama og ég er að brasa með nema Explorer Sport Trac komin 5,3GM í hann og er með valhvíða yfir hásingum var að hugsa um 40-42”
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: Á einhver Bronco hásingar ?
FYI það er líka í dag hægt að fá breytistykki fyrir ýmsar skiptingar til að. tengja patrol millikassa á þær, þannig ekki festa ykkur í að snúa patrol hásingunum endilega.....
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Á einhver Bronco hásingar ?
Stóri wrote:FYI það er líka í dag hægt að fá breytistykki fyrir ýmsar skiptingar til að. tengja patrol millikassa á þær, þannig ekki festa ykkur í að snúa patrol hásingunum endilega.....
Mikið rétt, og svo er hægt að fá toyota og NP208 og NP241 bæði með framdrifsúttakið bílstjóra- og farþegamegin.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 121
- Skráður: 05.jan 2011, 09:40
- Fullt nafn: Árni Reimarsson
- Staðsetning: Mosfellsbær
Re: Á einhver Bronco hásingar ?
Ég var líka að sjá breytistykki fyrir windsor mótora við Patrol skiptingu sem er væntanlega betri kostur en C6, þær virðast þola mjög mikið afl með smá uppfærslum. Ástralirnir eru alveg búnnir að mastera þetta Patrol dæmi. Ef að Patrol sjálfskipting þolir tjúnaða 5,9 Cummings þá hef ég engar áhyggjur af togi í 351. Veit reyndar ekkert um disel convertera en það er ekkert sem segir að bensínvél þurfi að snúast yfir 5500 snúninga. Svo held ég að það hafi verið til bensín útgáfa af þessari 4,2 Nissan vél sem væri þá kannski með betri converter ef það er þá sama skipting. En þeim mun meira sem ég skoða þetta þá hallast ég meir og meir að Nissan pakkanum. Ég hef sett Bronco hásingar undir Ranger sem var helgarpakki fyrir utan bið eftir drifsköftum. En þetta verður alltaf eitthvað aðeins meira. Vandamálið með þessar grindur fyrir sjálfstæða fjöðrun er að þá er betra að fara í stærri pakka til að þurfa ekki að eiga mikið við grindina.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur