dekkjapælingar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
dekkjapælingar
sælir hvort myndu menn frekar mæla með 42" iroc eða 43" mt baja pro sx?
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: dekkjapælingar
draugsii wrote:sælir hvort myndu menn frekar mæla með 42" iroc eða 43" mt baja pro sx?
Það er allavega sæmileg reynsla af 42" Iroc þó að þua teljist gróf og hávær. Það sem ég hef heyrt af MT Baja pro er að þau séu MJÖG gróf og hávær, Ég myndi allavega ekki taka þau til greina nema ég væri með aðgang að hálendinu í bakgarðinum hjá mér. Ekki vildi ég keyra þau úr bænum og alla leið að hálendisbrúninni, svo mikið er víst.
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: dekkjapælingar
Mín 2 cent er að fara allan daginn í 17" felgur og dekk, hvort sem það er 40" eða stærra, því það er ekkert að verða eftir í boði fyrir 15-16" dekk og þar fyrir utan eru svo miklu betra að keyra á 17" felgunum(dekkjum) heldur en eldra dótinu.
40" dekkin hafa komið rosa vel út, svo eru væntanleg 42" dekk frá MT ofl
40" dekkin hafa komið rosa vel út, svo eru væntanleg 42" dekk frá MT ofl
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur