sælir er með 4runner sem er framhásingu undan 70 krúser og þá rewerse drif passar loftlæsing úr 'venjulegu' drifi úr t.d. hilux
kv Heiðar
Toyota loftlás spurning
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Toyota loftlás spurning
Ég var aðeins búinn að kynna mér þetta, ég er með sama drif í v6 hilux, ef þú ert með læsingu úr stærra drifinu þá á það að passa, en flest hilux drifin eru með grennri legunum á mismunadrifinu, nema v6 bílarnir og sennilega 3.0 diesel
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur