Vinur minn er að vandræðast með Volvo B20 vél. Hún gengur fínan hægagang en nær ekki upp snúning eða afli.
Búið að skipta um kerti og þræði, kveikju, blöndung og bensíndælu. Nýlegt pústkerfi. Er einhver með uppástungu hvað gæti verið að?
Volvo B20
Re: Volvo B20
Í gamla daga þegar ég var að eiga við B20 vélar - passaði þessi lýsing nokkurn veginn við membruna í blöndungnum - eða gorminn / olíuþykktina sem er ofan á membrusettinu. Lítið gat á membru = virkaði illa. Man að þessi samsetning gat verið smá "trikky".
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur