Sælir herramenn.
Ég var e-ð að þvælast á youtubeinu og rakst á kanadískan snilling sem er að kynna biltingarkenndan úrhleypibúnað fyrir öll dekk í einu.
Loftdælan undir sæti og 2 tengi undir hvoru framsæti.
Er enginn hér sem á vídeó af sínum úrhleypibúnaði sem getur sýnt honum hvernig á að gera þetta?
Ég er ekki með á mínum þannig að ég get það ekki og finn ekkert á youtube til að linka undir vídeóið hans.
https://www.youtube.com/watch?v=FkgHJivH8Ow
Þeim finnst þetta vera svo mikil snilld hjá sér að það væri gaman að sjá hvað þeim finnst um okkar aðferð.
Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
Ææ elsku kallinn hann hefur mist af Paris Dakar uppúr 1990 þar sem þessi búnaður sem við erum að föndra með var notaður af Schlesser
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
CTIS hefur lengi verið til, Central tire inflation systems
tildæmis á eldri vörubílum frá rússlandi út í gegnum hjólnáin, og algengt í vörubílum víða í fjalllendi tildæmis bara á spáni og víðar í evrópu og annars staðar, hummer tildæmis í ameríku
þannig þetta er til, og þá algengt að komi út með hjólnái, engar utanáliggjandi slöngur sem gætu skemmst við árekstur við tré og grafna slóða sem algengt er víða ólíkt við það sem við höfum hér
Notagildið fyrir ameríkanann er síðan kannski ekki jafn mikið og fyrir okkur, svipaða sögu fyrir ástralann, þeir hleypa yfirleitt bara einusinni úr og dæla einusinni í meðan við í snjónum og með jöklana erum að regulera með þrýstinginn upp og niður eftir færð og undirlagi
en við megum á íslandi monta okkur af gundsbúnaðnum sem hefur þróast hratt og vel og náð fótfestu, enda afar hentugur í okkar notkun hér
tildæmis á eldri vörubílum frá rússlandi út í gegnum hjólnáin, og algengt í vörubílum víða í fjalllendi tildæmis bara á spáni og víðar í evrópu og annars staðar, hummer tildæmis í ameríku
þannig þetta er til, og þá algengt að komi út með hjólnái, engar utanáliggjandi slöngur sem gætu skemmst við árekstur við tré og grafna slóða sem algengt er víða ólíkt við það sem við höfum hér
Notagildið fyrir ameríkanann er síðan kannski ekki jafn mikið og fyrir okkur, svipaða sögu fyrir ástralann, þeir hleypa yfirleitt bara einusinni úr og dæla einusinni í meðan við í snjónum og með jöklana erum að regulera með þrýstinginn upp og niður eftir færð og undirlagi
en við megum á íslandi monta okkur af gundsbúnaðnum sem hefur þróast hratt og vel og náð fótfestu, enda afar hentugur í okkar notkun hér
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
Já ég hef séð myndir af rútum í Andesfjöllum með slöngur. Það var einhver héðan af síðunni sem birti myndir af því úr ferðalagi sínu.
Mér fannst bara svo skondið hvað þeir virðast spenntir fyrir græjunni sinni.
Hvað er sirka langt síðan þetta varð svona algengt hér heima?
Mér fannst bara svo skondið hvað þeir virðast spenntir fyrir græjunni sinni.
Hvað er sirka langt síðan þetta varð svona algengt hér heima?
Einar Kristjánsson
R 4048
R 4048
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
mig minnir að umræðan hafi byrjað á gamla 4x4 spjallinu cirka2006 og þá var það gundur að gera tilraunir sem gáfu góða raun, þetta fór að verða algengt svona um 2015 og nú eru allir og ömmur þeirra með þetta enda bara svínvirkar þetta
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
Bara fyrir mína parta gerði úrhleypibúnaður gæfumun.
Ég fór að drífa talsvert betur, eyða minna eldsneyti og bíllinn vinnur betur, væntanlega vegna þess að maður hleypir úr þegar það er þörf og pumpar svo aftur í.
Þetta er snilldarbúnaður og það besta er hvað þetta er einfalt í raun.
Ég fór að drífa talsvert betur, eyða minna eldsneyti og bíllinn vinnur betur, væntanlega vegna þess að maður hleypir úr þegar það er þörf og pumpar svo aftur í.
Þetta er snilldarbúnaður og það besta er hvað þetta er einfalt í raun.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
Já þetta er snilld, það veit ég, en er ekki forgangsatriði hjá mér ennþá.
Einar Kristjánsson
R 4048
R 4048
Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
Var það ekki fyrr sem Gundur gerði þetta ég allavega gerði svona tilraun í standborvél og með þrístiloft rétt fyrir 2000 eftir Paris Dakar áhorf og mér fanst eins og hann hafi farið alka leið með þetta stuttu seinna en kanski liðu nokkur árSævar Örn wrote:mig minnir að umræðan hafi byrjað á gamla 4x4 spjallinu cirka2006 og þá var það gundur að gera tilraunir sem gáfu góða raun, þetta fór að verða algengt svona um 2015 og nú eru allir og ömmur þeirra með þetta enda bara svínvirkar þetta
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
Hérna er þessi snilld, jú kannski var þetta fyrr, þetta virðist vera komið í fulla virkni hjá Guðmundi þarna 2005
Man bara eftir umræðunni á gamla 4x4 spjallinu
https://vimeo.com/15199060
https://vimeo.com/15200394
Man bara eftir umræðunni á gamla 4x4 spjallinu
https://vimeo.com/15199060
https://vimeo.com/15200394
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur