Nú þarf ég að skipta út hjá mér framdempurum í 38" breyttum terracan.
Eitthvað sem þið mælið með og eitthvað sem á að forðast?
framdempara hugleiðingar
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: framdempara hugleiðingar
Það er nú fátt um fína drætti í þessum græjum, en það virðist vera hægt að fá Bilstein í þá. Þú mátt senda mér skilaboð ef þig vantar aðstoð við að útvega þá.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur