Jæja sæl verið. Nú eru 40x13.5R17 dekk farin að verða nokkuð standard og löngu ljóst að 17" felgustærðin er alveg að leysa af 15" felgurnar. En hvernig eru 40" dekkin að reynast. Cooper hafa verið algengust enda á mjög góðu verði og almennt latið vel af þeim. Hefur einhver samanburð af öðrum 40" dekkjum. Það sem mér sýnist vera til eru
Maxxis Creepy Crawler 40x13.5R17
Maxxis TREPADOR 40c13.5R17
Pro Comp Xtreme MT2 40x13.5R17
GoodYear Wrangler MT/R 40x13.5R17
Mickey Thompson Baja MTZ P3 40x13.5R17
Mickey Thompson Baja Boss 40x13.5R17
Cooper Discoverer STT Pro 40x13.5R17
Þetta er svona það sem ég hef séð á netinu. Eflaust eru til fleiri gerðir en ég er ekki einusinni viss um að öll þessi dekk fáist hèrna á Íslandi
40" dekk
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: 40" dekk
Það væri líka fínt að heyra hvaða felgubreiddir menn hafa prófað
Re: 40" dekk
Það er líka til 40 tomma frá Toyo:
https://nesdekk.is/vara/43-40x135r17-j-tomt/
Eins og Óskar segir væri gaman að heyra meira um þessa stærðarflóru og felgubreiddir en m.v. það sem maður heyrir þá er mest verið að nota 12 eða 14 tommu breiðar felgur á þessi dekk.
https://nesdekk.is/vara/43-40x135r17-j-tomt/
Eins og Óskar segir væri gaman að heyra meira um þessa stærðarflóru og felgubreiddir en m.v. það sem maður heyrir þá er mest verið að nota 12 eða 14 tommu breiðar felgur á þessi dekk.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 40" dekk
Ég hef heyrt misjafnar sögur af Goodyear 42-tommu dekkjum, þar sem baninn á til að rifna þvert yfir. Einhvern orðróm heyrði ég um að 40-tommu dekkin eigi þetta til líka.
Sjálfur fór ég með 37-tommu Goodyear á Dekkjaverkstæði ArcticTrucks og gangurinn fékk eiginlega falleinkun. En ég veit ekkert hvaða meðferð þessi gangur hafði fengið enda keypti ég hann notaðan.
Toyo eru sögð góð undir þyngri bíla, en eru víst stíf, og fletjast illa undir léttari bílum.
Sjálfur fór ég með 37-tommu Goodyear á Dekkjaverkstæði ArcticTrucks og gangurinn fékk eiginlega falleinkun. En ég veit ekkert hvaða meðferð þessi gangur hafði fengið enda keypti ég hann notaðan.
Toyo eru sögð góð undir þyngri bíla, en eru víst stíf, og fletjast illa undir léttari bílum.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 40" dekk
Það eru líka til fleiri stærðir erlendis;
Mickey Thompson Baja Pro X, 40 x 13.50-17
Aðeins minni dekk;
TrXus Mud Terrain, LT 38.50 x 14.50R17
BF-Goodrich Mud-Terrain T/A KM3, 39 x 13.50-17
Super Swamper TSL/SSR, LT 38.00 x 15.50R17
IROK, LT 39.50 x 13.50R17
Aðeins STÆRRA
IROK, LT 41.0 x 14.50-17
Mickey Thompson Baja Pro X, 40 x 13.50-17
Aðeins minni dekk;
TrXus Mud Terrain, LT 38.50 x 14.50R17
BF-Goodrich Mud-Terrain T/A KM3, 39 x 13.50-17
Super Swamper TSL/SSR, LT 38.00 x 15.50R17
IROK, LT 39.50 x 13.50R17
Aðeins STÆRRA
IROK, LT 41.0 x 14.50-17
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: 40" dekk
Hjá mér er 14" lang vinsælasta felgubreiddin fyrir 40" dekkin sem flest eru 13.5" á breidd. Ég sel sennilega 5 17x14 á móti 1 17x12 fyrir þessa dekkjastærð.
Kv. Elli Jeppafelgur.is
Kv. Elli Jeppafelgur.is
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 75
- Skráður: 02.des 2013, 16:54
- Fullt nafn: Gísli Kristinn Sveinsson
- Bíltegund: 2006 MMC Pajero Sp
Re: 40" dekk
Það er einn hér fyrir vestan sem er á 40" toyo á Land Rover hann kvartaði mest yfir stífleika á dekkjunum. Ég sjálfur er á toyo M/T að vísu 35" og get ég staðfest að þetta eru heldur stíf dekk er mað þau undir Pajero Sport á 14" breiðum sést varla munur á dekkjunum í 25psi og 12psi
2006 Mitsubishi Pajero Sport (í notkun)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: 40" dekk
ellisnorra wrote:Hjá mér er 14" lang vinsælasta felgubreiddin fyrir 40" dekkin sem flest eru 13.5" á breidd. Ég sel sennilega 5 17x14 á móti 1 17x12 fyrir þessa dekkjastærð.
Kv. Elli Jeppafelgur.is
Þetta kemur mér pínu á óvart. Ég hefði haldið að 14" væri svona óþarflega breitt fyrir dekk sem er 13.5". Sjálfur er ég að spá í 11-12" breiðar felgur.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: 40" dekk
Óskar - Einfari wrote:ellisnorra wrote:Hjá mér er 14" lang vinsælasta felgubreiddin fyrir 40" dekkin sem flest eru 13.5" á breidd. Ég sel sennilega 5 17x14 á móti 1 17x12 fyrir þessa dekkjastærð.
Kv. Elli Jeppafelgur.is
Þetta kemur mér pínu á óvart. Ég hefði haldið að 14" væri svona óþarflega breitt fyrir dekk sem er 13.5". Sjálfur er ég að spá í 11-12" breiðar felgur.
Ég hef selt 10-16" breiðar felgur fyrir 40". Sennilega samt bara 1 gang í efri og neðri mörkum :)
Flestir, eða amk fleiri en færri 38" breyttir bílar eru breyttir með 14" breiðar felgur í huga. Ég bendi mínum kúnnum á að flestum þykir ljótt að vera með of breiða kanta miðað við hvar dekkið er í brettakantinum. Mjög algengt backspace á eldri 14" breiðum (þá 15" háum) felgum eru 90-100mm, mínar lagerfelgur eru með 108mm backspace og þá færist dekkið þessa 8-18mm innar miðað við ofangreindar forsendur. Að mjókka felguna svo niður í 12" færir dekkið þá tvær og hálfa tommu innar í brettakantinn, fyrir utan að dekkið er sjálft yfirleitt 2" mjórra. Það verður því svolítið hjólbörulegt oft á tíðum.
En ég hef líka tekið fram að þetta sé mín skoðun eftir mínum smekk og endanleg ábyrgð ábyrgð kaupanda að sjálfsögðu hans.
En til að hafa tölfræðina hárrétta, síðastliðið haust komu 5 gangar af 17x12 og 18 gangar af 17x14 fyrir 6x139.7 deilinguna. Ég á eftir tvo ganga af hvoru núna.
Kv. Elli
http://www.jeppafelgur.is/
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur