Góðan dag!
Mér datt í hug að það væri sterkur leikur að safna saman 2D/3D teikningum hér á spjallinu. Ef þú átt, eða vilt gera, teikningar sem gætu gagnast fleirum, endilega láttu vaða. 
Hugmyndir: Úrhleypispangir, stífusíkkanir, glasahaldari í Scout!
Ég opnaði fyrir eftirfarandi skrártegundir, endilega látið vita ef fleiri vantar. 
.dwg 
.dxf 
.iges 
.sat 
.step 
.stl 
.wrl
			
									
									Teikningar 2D/3D
Moderator: Hordursa
- 
				
jongud
 - Innlegg: 2716
 - Skráður: 29.mar 2012, 08:39
 - Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
 - Bíltegund: Toyota Tacoma
 
Re: Teikningar 2D/3D
Sniðug hugmynd, ég myndi þá senda inn DXF teikningarnar sem ég á af festingunni fyrir loftdælu (eða annað reimdrifið tæki) á KZ-TE mótorinn
			
									
										
						Til baka á “Handbækur og tækniupplýsingar.”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur