Sælir spjallverjar,
Ég var lengi inná hópum á facebook:
"Breyttir jeppar á klakanum.. Spjallsíða"
og
"Breyttir jeppar. Allt sem tengist þeim Ts eða kaups"
En ég hef ekki fundið þá síðan í sumar......og get lofað því að ég auglýsti aldrei sportbíl þarna.
Er einhver velviljaður hérna sem getur aðstoðað mig við að finna út úr þessu. Þetta eru skemmtilegir og líflegir hópar sem gaman er að fylgjast með......bara eins og þessi síða hér :)
Týndir hópar á facebook
Re: Týndir hópar á facebook
Koma upp hjá mér
Menn eru blokkaðir ansi frjálslega þarna
Menn eru blokkaðir ansi frjálslega þarna
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Týndir hópar á facebook
Kemstu ekki inn á síðurnar, ég er á breyttir jeppar og allt sem þeim tengist og sú síða er amk í fullum gangi, þekki hina ekki.
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
- Innlegg: 11
- Skráður: 19.des 2016, 16:00
- Fullt nafn: Haraldur Gunnar Jónsson
- Bíltegund: Landcruiser
Re: Týndir hópar á facebook
Koma upp hjá mér
-
- Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Týndir hópar á facebook
Ég mundi prófa að senda skilaboð á stjónanda, Jóhannes Þ Jóhannesson.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Týndir hópar á facebook
Facebook er ömurleg með það að sýna manni ekki hópa ef maður hefur ekki farið inn á þá í nokkra daga. Ég þurfti að leita að hóp bara núna í morgun.
Og jafnvel þó einhver pósti einhverju í hóp sem maður er inni í þá kemur það ekki alltaf upp í tilkynningum.
Og jafnvel þó einhver pósti einhverju í hóp sem maður er inni í þá kemur það ekki alltaf upp í tilkynningum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Týndir hópar á facebook
Sælir,
Takk fyrir góð ráð. Ég sendi fyrirspurn á nokkra stjórnendur í síðustu viku en fæ engin svör og þessir hópar koma ekki upp, þó ég bæti ýmsum brögðum. Kannski er þetta bara jákvætt.....þá nýti ég tímann betur í skúrnum :)
Takk fyrir góð ráð. Ég sendi fyrirspurn á nokkra stjórnendur í síðustu viku en fæ engin svör og þessir hópar koma ekki upp, þó ég bæti ýmsum brögðum. Kannski er þetta bara jákvætt.....þá nýti ég tímann betur í skúrnum :)
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Týndir hópar á facebook
Þú hefur örugglega lent í blokki eins og ég. Mér fannst þetta einmitt skemmtilegustu síðurnar en ég gerðist svo ógeðslega dónalegur að minnast á jeppafelgur.is einhverntíman og þá er ég kominn í eilífðar bann. Búinn að fara krókaleiðir að því að komast inn tvisvar en alltaf blokkaður aftur, þó ég hafi ekki póstað eða svarað nokkru. Ég hef grun um að þessi Jóhannes eigi við einhverja erfiðleika að etja. Reyndi meira að segja að hringja í hann í síma til að spurja hvað væri eiginlega að hjá honum en hann svaraði ekki þó ég reyndi nokkrum sinnum, þó ég væri búinn að doublechecka að ég væri með rétt númer :)
Bara gleyma þessu.
Bara gleyma þessu.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Týndir hópar á facebook
elliofur wrote:Þú hefur örugglega lent í blokki eins og ég. Mér fannst þetta einmitt skemmtilegustu síðurnar en ég gerðist svo ógeðslega dónalegur að minnast á jeppafelgur.is einhverntíman og þá er ég kominn í eilífðar bann. Búinn að fara krókaleiðir að því að komast inn tvisvar en alltaf blokkaður aftur, þó ég hafi ekki póstað eða svarað nokkru. Ég hef grun um að þessi Jóhannes eigi við einhverja erfiðleika að etja. Reyndi meira að segja að hringja í hann í síma til að spurja hvað væri eiginlega að hjá honum en hann svaraði ekki þó ég reyndi nokkrum sinnum, þó ég væri búinn að doublechecka að ég væri með rétt númer :)
Bara gleyma þessu.
Ég setti tvisvar inn póst þar sem auglýstar voru vörur frá fyrirtæki, en í bæði skiptin spurði ég Jóhannes hvort það mætti. Hann tók vel í það bæði skiptin. En það var löngu áður en þessar síður hurfu hjá mér.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Týndir hópar á facebook
Annars stendur jeppaspjallið alltaf fyrir sínu :)
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Týndir hópar á facebook
bjornod wrote:Annars stendur jeppaspjallið alltaf fyrir sínu :)
Það var nú reyndar meira líf á því einusinni... :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Týndir hópar á facebook
Vissulega var það, en maður kíkir nú alltaf reglulega við, þó maður hafi litlu við að bæta ;)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Týndir hópar á facebook
Ég er tengdur ýmsum tegundaspjallborðum erlendum, eins og G body forum fyrir chevroletinn minn og HPOC fyrir hilux pickup owner club og þessi spjallborð eru mjög virk og hafa að geyma hafsjó af upplýsingum og virkum svarendum við hverskyns fyrirspurnum
Jeppaspjallið hefur sömu kosti, hér eru hundruðir eða fleiri lesendur á hverjum degi, menn eru alltaf að bralla eitthvað en mættu kannski vera duglegri að sýna frá sínum verkefnum, það er bara mín skoðun
Jeppaspjallið hefur sömu kosti, hér eru hundruðir eða fleiri lesendur á hverjum degi, menn eru alltaf að bralla eitthvað en mættu kannski vera duglegri að sýna frá sínum verkefnum, það er bara mín skoðun
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Týndir hópar á facebook
Sævar Örn wrote:Jeppaspjallið hefur sömu kosti, hér eru hundruðir eða fleiri lesendur á hverjum degi, menn eru alltaf að bralla eitthvað en mættu kannski vera duglegri að sýna frá sínum verkefnum, það er bara mín skoðun
Asskoti gott mat hjá þér. Ég kíkti á tölurnar fyrir mánuðinn, rúmlega >400 virkir gestir á dag!
Land Rover Defender 130 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur