Jæja, nú er tækifærið til að sýna að þetta spjall sé ekki dautt úr öllum æðum.
Ég þarf að endurnýja 35" undir 2005 árgerð af Patrol og langar að heyra hvað dekk hafa reynst vel og hver ber að varast. Ég er með 15" felgur, ef það skiptir máli.
Hvaða 35" dekk undir Patrol?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hvaða 35" dekk undir Patrol?
BF Goodrich
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Hvaða 35" dekk undir Patrol?
Ég var með Toyo at 35" undir Defender, þau voru æði.
Land Rover Defender 130 38"
Re: Hvaða 35" dekk undir Patrol?
myndi skoða bæði cooper og mastercraft. bæði framleidd af cooper. afar góð dekk.
mæli samt með AT dekkjunum að vetri til nema þú ætlir í nagla. bæði mastercraft mxt og cxt eru sleip svo ekki sé meira sagt
mæli samt með AT dekkjunum að vetri til nema þú ætlir í nagla. bæði mastercraft mxt og cxt eru sleip svo ekki sé meira sagt
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Hvaða 35" dekk undir Patrol?
Ég var með Cooper Stt Pro 35" undir Musso, var hrikalega ánægður með þau, lét míkroskera og þau voru æðisleg í þurru, bleyru og snjó.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Hvaða 35" dekk undir Patrol?
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur