Góðan daginn.
Ég keypti bíl um daginn og hann er á 35'' breyttur, en hann er á endurskoðun.
Ástæðan fyrir endurskoðunni er sú að það á eftir að brytingarskoða jeppan, hann er með skoðun á 31''.
Get ég farið með bílinn í aðalskoðun og þeir skoða hann aftur.
Eða þarf ég fara eitthvað annað?
Þarf ég að hafa eitthvað vottorð áður en ég fer með hann í skoðun?
Hvað geri ég?
Breitinga skoðun
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Breitinga skoðun
ef hann er breytingar skoðaður á 31" settu þá 33" undir hann og þá geta þeir ekki sagt neitt. Þú mátt fara upp og niður um 10% af þeirri dekkjastærð sem bíllinn er skráður á.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Breitinga skoðun
Ef þú vilt hafa hann löglegan á 35" þá er það kallað "sérskoðun" minnir mig. Áður en þú ferð í hana þarftu að hafa
Hjólastöðuvottorð - Vigtun á bílnum, heildarþyngd og þyngd á fram og afturöxla. -
Síðan er hann hraðamælaprófaður með hand gsptæki af skoðunarmanni með þig undir stýri. Síðan er sitthvað fleira skoðað svosem að brettakanntar og aurhlífar hylji mynstrið á dekkjum ofsr.
Það borgar sig að hafa þessa hluti á hreinu ef eitthvað kemur upp á , tryggingarnar geta verið pain in the ass.
Hjólastöðuvottorð - Vigtun á bílnum, heildarþyngd og þyngd á fram og afturöxla. -
Síðan er hann hraðamælaprófaður með hand gsptæki af skoðunarmanni með þig undir stýri. Síðan er sitthvað fleira skoðað svosem að brettakanntar og aurhlífar hylji mynstrið á dekkjum ofsr.
Það borgar sig að hafa þessa hluti á hreinu ef eitthvað kemur upp á , tryggingarnar geta verið pain in the ass.
-
- Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Breitinga skoðun
Ég myndi persónulega hiklaust láta breytingarskoða hann.
Eins og JonHrafn segir, þá geturu lent í miklu veseni ef eitthvað kemur uppá og þú á 35"..
Eins og JonHrafn segir, þá geturu lent í miklu veseni ef eitthvað kemur uppá og þú á 35"..
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Breitinga skoðun
ekki eldra en 3 ára slökkvitæki og sjúkrakassi
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 98
- Skráður: 01.feb 2010, 01:48
- Fullt nafn: Jens Líndal Sigurðsson
Re: Breitinga skoðun
Ég var búinn að heyra varðandi dekkjastærð að það mætti stækka upp eða minnka niður um 10% frá original stærð á dekkjum en sé bíllinn skráður á 31" þá megi því ekki breyta upp né niður. Passar það?
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Breitinga skoðun
Mátt vera á 33 ef hann er skráður á 31.
Mátt vera á 35 ef hann er skráður 33 osfv.
Mátt vera á 35 ef hann er skráður 33 osfv.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Breitinga skoðun
Viti þið hvað nákvæmlega er skoðað í svona sérskoðun?? finn það ekki hérna á netinu né á umferðarstofu.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Breitinga skoðun
Dekkjastærð, boddýhækkun, fjöðrunarhækkun, suður á öllum breyttum hlutum EIGA AÐ VERA gegnumlýstar og vottaðar en það er aldrei gert, kemst í gegn svo lengi sem þetta er snyrtilegt.
hæð, breidd, og dekkjastærð er mæld og breytt í skírteininu, hæð framljósa og hvort munstur falli ekki undir brettakanta, hvort aurhlífar séu til staðar, ef stigbretti ná útfyrir munstur framdekkjanna þarf ekki aurhlífar að framan.
svo er bara hefðbundin skoðun á slitbúnaði bílsins þ.á.m. ljósaskoðun(oft breytist halli bílsins þegar honum er breytt og þar með geislinn vitlaust stilltur í framljósum)
hæð, breidd, og dekkjastærð er mæld og breytt í skírteininu, hæð framljósa og hvort munstur falli ekki undir brettakanta, hvort aurhlífar séu til staðar, ef stigbretti ná útfyrir munstur framdekkjanna þarf ekki aurhlífar að framan.
svo er bara hefðbundin skoðun á slitbúnaði bílsins þ.á.m. ljósaskoðun(oft breytist halli bílsins þegar honum er breytt og þar með geislinn vitlaust stilltur í framljósum)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Breitinga skoðun
Hvað er hámarkshækkun á body veistu það ???
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Breitinga skoðun
10cm hækkun er hámark
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 128
- Skráður: 30.jan 2010, 22:35
- Fullt nafn: Eiður Ágústsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Breitinga skoðun
Skjal BSK 2.501 frá Frumherja tekur saman helstu upplýsingar um breytinga- og sérskoðun ökutækja. Hugsanlega mætti fara nánar í skoðunarhandbók Umferðarstofu til að fá nákvæma útlistun á efnisatriðum skoðunar.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Breitinga skoðun
Nú spyr ég, þegar þeir mældu hækkun á body á mínum bíl mældu þeir bara kubbana, nú er bílum oft breytt þannig að boddífestingar eru skornar af og færðar ofar á grindina. Hvernig fara þeir þá að því að mæla hækkunina, hvort hún er lögleg eða ekki? Eða gæti maður leyft sér meiri hækkun með þessu móti?
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 101
- Skráður: 02.feb 2010, 01:55
- Fullt nafn: Bragi Þór Jónsson
- Bíltegund: Ford F-150 FX4
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: Breitinga skoðun
eidur wrote:Skjal BSK 2.501 frá Frumherja tekur saman helstu upplýsingar um breytinga- og sérskoðun ökutækja. Hugsanlega mætti fara nánar í skoðunarhandbók Umferðarstofu til að fá nákvæma útlistun á efnisatriðum skoðunar.
Mæli frekar með að menn lesi þetta hjá US. Frumherjabæklingurinn er bara einhver úrdráttur og ekki orðaður rétt miðað við efnið frá US.
Menn að passa sig á því, að skoðunnarmenn fara eftir honum og er því vissara að vera búinn að kynna sér málið áður með því að lesa US reglurnar (lögin).
Ef eitthvað stangast á, ekki hika að tala við yfirmenn og/eða fá álit annarra skoðunnarmanna á málinu.
Ég er búinn að taka smá snúning í þessum málum og var um mistúlkun skoðunnarmanns að ræða sem leystist svo á endanum.
Bragi (at) trukkurinn.com
http://trukkurinn.com
http://trukkurinn.com
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur