Felgur 120 cruiser
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 92
- Skráður: 10.maí 2012, 19:31
- Fullt nafn: þorsteinn stefánsson
- Bíltegund: 90 cruser
- Staðsetning: sigló
Felgur 120 cruiser
Hvernig hafa menn verið að koma 15" felgum undir 120cruiser sem er á 16 " kv.steini
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Felgur 120 cruiser
Það þarf að skipta yfir í bresudiska sem búið er að renna niður í minna þvermál, og setja bremsudækur að mig minnir úr Hilux, og festa þær með sérstökum hjámiðjuhringjum þannig að þær liggi nær miðju.
Arctictrucks eiga líklega allt í þetta. (og vita allt um þetta)
Arctictrucks eiga líklega allt í þetta. (og vita allt um þetta)
-
- Innlegg: 76
- Skráður: 19.jún 2012, 07:44
- Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
- Bíltegund: Nissan
Re: Felgur 120 cruiser
Það eru settir sérsmíðaðir bremsudiskar og 80 cruiser dælur. Fæst í Arctic Trucks
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur