Hraðamælir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 17.feb 2020, 23:07
- Fullt nafn: Borgar Björgvinsson
- Bíltegund: Hilux 1998
Hraðamælir
Er með Hilux 98 árgerð á 36". Hraðamælirinn sýnir 4-5 km minna en raunhraði. Fær hann breytingarskoðun eða þarf ég að laga það? Ef svo er, hverjir eru að breyta hraðamælum?
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hraðamælir
Það er bara eðlilegt, þarft ekkert að gera í því.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Hraðamælir
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hraðamælir
Það var nánast regla í mörgum nýjum bílum að hraðamælir sýndi c.a. 5 Km of lítið raunhraða. Ómar Ragnarsson tók einmitt þetta fyrir í TV fyrir fjandi mörgum árum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 17.feb 2020, 23:07
- Fullt nafn: Borgar Björgvinsson
- Bíltegund: Hilux 1998
Re: Hraðamælir
Ég mældi hann betur með góðum gps, þegar mælirinn var í 90km þá var hann samkvæmt gps á 102 km hraða. Er að fara í Ökumælar að láta drif utaná kassann. Er einhver með ódýrari og einfaldari leið?
Re: Hraðamælir
Er ekki löglegt að vera með GPS hraðamæli ?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hraðamælir
rockybaby wrote:Er ekki löglegt að vera með GPS hraðamæli ?
Nei, og ástæðan er að hann mun ekki virka í jarðgöngum.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur