Aftur verð ég að lasta bensínstöðvarnar.
Fór með frúarbílinn og bætti á bensíni (og ísvara) í skitnu 6 stiga frosti og ætlaði að tékka á loftþrýstingi dekkjunum.
Á orkustöðinni var miði sem stóð á "bilað frosið". Ég bjóst nú ekki við miklu af þeim eftir mína reynslu af bílaryksugunum þeirra.
Þannig að ég renndi aðeins lengra á Olís-stöðina við Gullinbrú. En þar var sama sagan, miði sem stóð á "bilað frosið".
Ég veit ekki hvaða kínadrasl þeir eru að setja upp á stöðvunum sínum, en þar sem loftþrýstingur í dekkjum er töluvert krítískur á veturna í hálku þá hefði ég haldið að það væri lágmark að draslið hjá þeim virkaði í frosti!
Loftdælur á bensínstöðvum
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Loftdælur á bensínstöðvum
Þetta vandamál væri úr sögunni, ef þeir myndu tíma að setja þurrkara á loftið frá pressunni og sjálfvirka aftöppun á kútinn.
Fer það á þrjóskunni
Re: Loftdælur á bensínstöðvum
þegar ég bjó í bænum var þetta elíft vandamál..
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Loftdælur á bensínstöðvum
Dælan hjá N1 bíldshöfða virkar alltaf (mín reynsla)
og dælan hjá N1 reykjavíkurvegi hafnarfirði
þetta eru dælur sem eru tengdar inn á loftkerfi hjólbarðaverkstæðanna og eru tilfinnanlega öflugri en á bensínstöðvunum og ábyggilega með betri rakaskiljubúnað, að auki er betur hirt um þær
og dælan hjá N1 reykjavíkurvegi hafnarfirði
þetta eru dælur sem eru tengdar inn á loftkerfi hjólbarðaverkstæðanna og eru tilfinnanlega öflugri en á bensínstöðvunum og ábyggilega með betri rakaskiljubúnað, að auki er betur hirt um þær
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Loftdælur á bensínstöðvum
Enn að öðru, ég hef lent mjög oft í því að digital loft mælirinn sýnir tóma.vitleysu á bensínstöðvum
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur