Gott kvöld,
Ég keypti drullutjakk í vetur í Sindra og svo þegar þurfti að bita hann í annað sinn þá gaf hann sig. Hann for í viðgerð en ég treysti ekki tjakknum. Er þetta dót eitthvað betra sem er til sölu í Verkfærasölunni eða þarf maður bara að kaupa þetta á 40 þús í arctic trucks Til að fá græju sem hægt er að treysta á?
Drullutjakkar
Re: Drullutjakkar
Þór selur Hilift tjakkana . það eru traustir orginal<drullutjakkarnir allt annað eru eftirlíkingar .
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 67
- Skráður: 13.feb 2010, 17:33
- Fullt nafn: Haraldur Arnarson
- Bíltegund: LR Defender 38”
Re: Drullutjakkar
Þór er hættur með þessa tjakka. Veit að Arctic trucks er með Hi-lift tjakka á 39.000 en mér finnst álagningin hjá þeim svo hressileg á mörgum vörum eins og þessum. T.d er álkarl á nánast tvöföldu verði miðað við verkfærasöluna.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur