Góðan dag,
Setti saman í skrá lista með endurvarpakorti. þetta er hægt að prenta út í prentara sem prentar báðu megin og plasta. Þá passar þetta ágætlega í sólskygnið á bílnum :)
Tek það fram að listinn ásamt kortinu er fenginn af vef Ferðaklúbbsins 4x4. ég bætti inn rás Ferðafélagsins Útivist.
Datt í hug að einhver gæti haft gang af þessu þar sem ég var að leita eftir þessu.
VHF Rásir
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur