uppáhalds verkfærið?
uppáhalds verkfærið?
jæja drengir..
það leynir sér ekki þegar maður rennir yfir spjallið að hérna eru margir sem kunna eitt eða annað fyrir sér í skúrnum.. og jafnvel víðar.
þannig að.. með velferð spjallsins í huga, þá langar mig að smella í einn tilgangslausan þráð með skemmtunina eina að markmiði.
hvað er uppáhalds verkfærið í skúrnum?
það leynir sér ekki þegar maður rennir yfir spjallið að hérna eru margir sem kunna eitt eða annað fyrir sér í skúrnum.. og jafnvel víðar.
þannig að.. með velferð spjallsins í huga, þá langar mig að smella í einn tilgangslausan þráð með skemmtunina eina að markmiði.
hvað er uppáhalds verkfærið í skúrnum?
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: uppáhalds verkfærið?
Mitt hefur alla tíð verið blái lykillinn, súrefni og acetelíngas en nú undanfarið hef ég stöðugt verið að auka notkun á plasma skera sem ég eignaðist 2015 og hef verið feiminn við... en hann virkar frábærlega.
Ég keypti líka frábært verkfæri sl. desember til greinina á rafmagnsbilunum þ.e. electric probe svipað þessu og það hjálpaði mér að finna bilun í dagsljósabúnaði á hilux ferðabifreiðinni
https://youtu.be/9IXIFPASnS8
Ég keypti líka frábært verkfæri sl. desember til greinina á rafmagnsbilunum þ.e. electric probe svipað þessu og það hjálpaði mér að finna bilun í dagsljósabúnaði á hilux ferðabifreiðinni
https://youtu.be/9IXIFPASnS8
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: uppáhalds verkfærið?
ég verð að tilnefna batterýsrokkin minn, égg hafði ekki mikla trú á þeim, en kynntist einum við vinnu um borð í skipi. og var ekki lengi að fá mér einn sjálfur í skúrinn, þegar ég er að vinna í bílnum inn í skúr með rokk, sér í lagi undir honum þá finnst mér ég endalaust vera rúllandi sjálfum mér í snúruni
snilldar verkfæri
snilldar verkfæri
- Viðhengi
-
- 20181210_121940.jpg (3.5 MiB) Viewed 12445 times
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: uppáhalds verkfærið?
Ekki spurning að slaghamar og kúluhamar eru vinsælustu verkfærin hjá mér.
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: uppáhalds verkfærið?
Ég verð að vera hreinskilinn...
Borðhnífur.
Hef alltaf haft 1-2 til taks í bílaverkfærasettinu og nánast ótakmarkaður aðgangur að þeim í innanhús deildinni. Ótrúlegar hentugir í ótrúlega margt. Notaði einn slíkan við bílaviðgerðir síðast í fyrradag. Var að skipta um rúðuþurrkumótor í frúarbílnum. En í innréttingar stússi er borðhnífur nánast ómissandi að mínu mati.
Hélt lengi vel að ég væri einn um þetta borðhnífablæti en kynntist svo youtube rás sem heitir Rich Rebuilds. Gaurinn gerir upp heilu Teslurnar vopnaður borðhnífi.
Borðhnífur.
Hef alltaf haft 1-2 til taks í bílaverkfærasettinu og nánast ótakmarkaður aðgangur að þeim í innanhús deildinni. Ótrúlegar hentugir í ótrúlega margt. Notaði einn slíkan við bílaviðgerðir síðast í fyrradag. Var að skipta um rúðuþurrkumótor í frúarbílnum. En í innréttingar stússi er borðhnífur nánast ómissandi að mínu mati.
Hélt lengi vel að ég væri einn um þetta borðhnífablæti en kynntist svo youtube rás sem heitir Rich Rebuilds. Gaurinn gerir upp heilu Teslurnar vopnaður borðhnífi.
Re: uppáhalds verkfærið?
Ég kynntist þessu verkfæri eftir að félagi minn sem smíðar og gerir upp flugvélar kynnti mig fyrir því:
https://www.amazon.com/KNIPEX-86-03-250-SBA/dp/B005EXOK22/ref=mp_s_a_1_6?crid=2FQVA6GLLOCQN&keywords=knipex+pliers+wrench&qid=1552277850&s=gateway&sprefix=knipex+pliers&sr=8-6
Nokkurs konar kynblendingur af rörtöng og skiptilykli, alveg flatir kjammar sem skemma ekki, feikna öflugt grip og vandað verkfæri í alla staði.
Svo er það þetta skrall:
https://www.ebay.com/itm/Stanley-89-962-3-8-Inch-Drive-Rotator-Ratchet/123641848967?hash=item1cc9a0e487
Handfangið snýst á skaftinu og er einhvernveginn tengt sem vinkildrif þannig að það er hægt að trekkja það til baka eða snúa topp undir litlu átaki án þess að sveifla skaftinu. Mjög hentugt þegar það er ekki offramboð á plássi.
Ég verð að tilnefna þessi tvö, þar sem þau eru ekkert á hverju strái, en ég hef notað þau mjög mikið.
Kv
Grímur
https://www.amazon.com/KNIPEX-86-03-250-SBA/dp/B005EXOK22/ref=mp_s_a_1_6?crid=2FQVA6GLLOCQN&keywords=knipex+pliers+wrench&qid=1552277850&s=gateway&sprefix=knipex+pliers&sr=8-6
Nokkurs konar kynblendingur af rörtöng og skiptilykli, alveg flatir kjammar sem skemma ekki, feikna öflugt grip og vandað verkfæri í alla staði.
Svo er það þetta skrall:
https://www.ebay.com/itm/Stanley-89-962-3-8-Inch-Drive-Rotator-Ratchet/123641848967?hash=item1cc9a0e487
Handfangið snýst á skaftinu og er einhvernveginn tengt sem vinkildrif þannig að það er hægt að trekkja það til baka eða snúa topp undir litlu átaki án þess að sveifla skaftinu. Mjög hentugt þegar það er ekki offramboð á plássi.
Ég verð að tilnefna þessi tvö, þar sem þau eru ekkert á hverju strái, en ég hef notað þau mjög mikið.
Kv
Grímur
Re: uppáhalds verkfærið?
Hef oft verið á leiðinni að fá mér gas til að losa bolta en alltaf endað í lengri og veglegri átakssköftum (á þrjú eða fjögur) sem eru líklega uppáhaldsverkfærin mín og mest notuð. Svo er það ásláttarlykillinn, hann ásamt sleggjunni kom sterkur inn er ég var að losa spyrnur undan jeppanum.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: uppáhalds verkfærið?
þessi er að verða uppáhalds hjá mér;

Þetta eru 4 rattlyklar í einu, og minn er 13, 14, 17 og 19mm (minnir mig)

Þetta eru 4 rattlyklar í einu, og minn er 13, 14, 17 og 19mm (minnir mig)
Re: uppáhalds verkfærið?
Ég á svona gjallhamar, finnst hann ágætur.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: uppáhalds verkfærið?
Jamm hér er mitt uppáhalds verkfæri og nota ég það ansi oft eða alltaf þegar ég þarf að pissa enda stór dekka maður
- Viðhengi
-
- pi_2259_1324054947_preview_0.jpg (16.16 KiB) Viewed 12078 times
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: uppáhalds verkfærið?
Þetta er orðiðið uppáhaldsverkfærið mitt í skúrnum að geta flett upp uplýsingum og annað er ómetanlegt :D ....annars er það stæra vandamál = stærri sleggja :D
- Viðhengi
-
- tolv.jpg (209 KiB) Viewed 11951 time
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: uppáhalds verkfærið?
Ég held að slípirokkurinn sé það verkfæri sem ég gríp oftast í, reyndar er AVO mælirinn lika ofarlega á blaði.
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 67
- Skráður: 12.mar 2012, 14:25
- Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
- Bíltegund: Suzuki fox 1985
Re: uppáhalds verkfærið?
Ætli að það sé ekki bjórkælirinn :D en annars finnst mér gott skrúfstykki vera algjörlega nauðsynlegt
Re: uppáhalds verkfærið?
dibs á skrúfstykkið, ég hef ítrekað gleymt að fá mér slíkt og bölva því í hvert skipti sem ég er í skúrnum
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: uppáhalds verkfærið?
Ég hugsaði mig betur um og komst að þeirri niðurstöðu að þó að slípirokkurinn hljóti mesta notkun, þá eru uppáhaldsverkfærin 0,33 lyklarnir
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 39
- Skráður: 11.mar 2010, 16:40
- Fullt nafn: Bjarni Friðriksson
- Bíltegund: Willys og Wrangler
Re: uppáhalds verkfærið?
Þessi er nú alltaf í uppáhaldi og dugar í flest sem skiptir máli 13mm / 0,33l
- Viðhengi
-
- IMG_20190414_134945.jpg (2.15 MiB) Viewed 10978 times
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur