mig vantar afturgorma í raminn hjá mér
er einhevr búlla að selja custom gorma eftir þeim málum sem manni vantar?
gormar hvar?
-
- Innlegg: 18
- Skráður: 24.jan 2019, 00:12
- Fullt nafn: Ástþór Knudsen
- Bíltegund: Dodge Ram 2500 1996
Re: gormar hvar?
Hmm god spurning. En èg ætla bara nota y60 patrol gorma àsamt coilover dempurunum vid gönlu fjadrirnar
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: gormar hvar?
Mig minnir að Bílabúð Benna hafi verið með gorma frá Old Man Emu í Ástralíu. Held að það sé hægt að sérpanta hjá þeim gorma.
Re: gormar hvar?
Athuga með benna takk
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: gormar hvar?
þegar ég var að smíða fjöðrun aftaní fordinn minn þá fékk ég gorma frá BSA fyrir Landrover defender með gormaskálum og demparafestingum og öllu tilbúnu til að 'bolta' í bílinn
svo var til endalaust úrval af gormum og ég endaði á að velja þriðja gormaparið sem ég fékk að máta frá þeim, afbragðs þjónusta alveg og snilld að fá tilbúnar gormaskálar og demparafestingar með fyrir lágt verð!
svo var til endalaust úrval af gormum og ég endaði á að velja þriðja gormaparið sem ég fékk að máta frá þeim, afbragðs þjónusta alveg og snilld að fá tilbúnar gormaskálar og demparafestingar með fyrir lágt verð!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: gormar hvar?
já það hljómar reyndar brilliant
ég var búinn að komast yfir sniðmát af stífufestingum og vösum ættuðum úr hilux sem ég var að spá í að styðjast við,
ég var búinn að komast yfir sniðmát af stífufestingum og vösum ættuðum úr hilux sem ég var að spá í að styðjast við,
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: gormar hvar?
Þegar ég sá um heimasíðu austulandsdeildarinnar þá setti ég þar inn reiknivél fyrir gorma, þannig að það var hægt að áætla hversu stífir gormar væru með því að mæla þá. Gat komið sér vel þegar maður var að "hrægammast" eftir gormum.
http://wayback.vefsafn.is/wayback/20031107231608/http://www.simnet.is/f4x4aust/gormareiknir.html
Hérna er annar á "lifandi" heimasíðu;
http://www.pontiacracing.net/js_coil_spring_rate.htm
http://wayback.vefsafn.is/wayback/20031107231608/http://www.simnet.is/f4x4aust/gormareiknir.html
Hérna er annar á "lifandi" heimasíðu;
http://www.pontiacracing.net/js_coil_spring_rate.htm
-
- Innlegg: 113
- Skráður: 12.okt 2011, 21:50
- Fullt nafn: Brynjar Hróarsson
Re: gormar hvar?
ég notaði coilover gorma. færð allar lengdir og stífleika í þeim og þeir eru ódýrir.
https://www.summitracing.com/int/search ... 4294862828
https://www.summitracing.com/int/search ... 4294862828
Re: gormar hvar?
ertu að nota gormana án tilheyrandi dempara?
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 113
- Skráður: 12.okt 2011, 21:50
- Fullt nafn: Brynjar Hróarsson
Re: gormar hvar?
já. gormum er alveg sama hvort þeir eru utanum dempara eða ekki.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur