Sælir
Er þetta nothæft í aukarafkerfi ? Kastararar, loftdæla, talstöð og svoleiðis.
https://www.aliexpress.com/item/DC-12V-32V-12-Way-24-Fuses-Box-Circuit-Standard-Blade-Block-Holder-Car-Boat-Fuse/32952204224.html?spm=2114.search0604.3.66.f5bc4ee5Ky5dRq&ws_ab_test=searchweb0_0,searchweb201602_2_10065_10068_319_10059_10884_317_10887_10696_321_322_10084_453_10083_454_10103_10618_10307_537_536_10902,searchweb201603_45,ppcSwitch_0&algo_expid=3a3c3da4-8ea1-4183-bcd3-9e5cf09acb2b-9&algo_pvid=3a3c3da4-8ea1-4183-bcd3-9e5cf09acb2b&transAbTest=ae803_3
Aukarafkerfi
-
- Innlegg: 67
- Skráður: 13.feb 2010, 17:33
- Fullt nafn: Haraldur Arnarson
- Bíltegund: LR Defender 38”
Re: Aukarafkerfi
Dugar fyrir það sem er fasttengd myndi ég halda en ef þú vilt hafa rofa þarftu reley myndi ég halda.
Þá er til eitthvað svona: https://www.aliexpress.com/item/6-Gang- ... st=ae803_5
hef ekki hugmynd um hvort þetta sé nothæft
Þá er til eitthvað svona: https://www.aliexpress.com/item/6-Gang- ... st=ae803_5
hef ekki hugmynd um hvort þetta sé nothæft
Re: Aukarafkerfi
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Innlegg: 31
- Skráður: 17.okt 2018, 21:09
- Fullt nafn: Ægir Ólafsson
- Bíltegund: TOYOTA
- Staðsetning: Blönduós
Re: Aukarafkerfi
Ég var með nákvæmlega svona fyrir 18w vinnuljós og smádót inní bíl og á 16a rofa, en þetta dugir ekki fyrir loftdælu eða öfluga kastara.
Núverandi
1991 Toyota Hilux Xcab 38" - XE557
Þáverandi
1989 Toyota Hilux DC 38"/44" - JU885
1996 Toyota Hilux DC 38" - PV423
1996 Toyota Hilux Xcab 33" - VB478
1991 Toyota Hilux Xcab 38" - XE557
Þáverandi
1989 Toyota Hilux DC 38"/44" - JU885
1996 Toyota Hilux DC 38" - PV423
1996 Toyota Hilux Xcab 33" - VB478
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Aukarafkerfi
Það er til hellingur af svona dóti á aliexpress, ebay og amazon o.fl. stöðum.
Ég held að svo lengi sem þetta er ekki smíðað með tengjum sem fellur á eða að þau ryðgi strax þá ætti þetta að vera í lagi svo lengi sem að öryggja- og segullokasökklarnir séu "staðlaðir" þannig að það sé hægt að fá vandaðri Hella eða Bosch segulloka í staðin ef þeir kínversku gefa sig.
Þetta box sem þú hlekkjaðir á myndi ég ekki nota undir húddinu, heldur eingöngu inni þar sem raki er ekki mikill. Mér sýnist að vísu vera sniðugur fídus í þessu boxi, og það eru díóðurnar við öryggjahöldurnar. Ætli það kvikni ekki á þeim ef öryggin fara?
Ég held að svo lengi sem þetta er ekki smíðað með tengjum sem fellur á eða að þau ryðgi strax þá ætti þetta að vera í lagi svo lengi sem að öryggja- og segullokasökklarnir séu "staðlaðir" þannig að það sé hægt að fá vandaðri Hella eða Bosch segulloka í staðin ef þeir kínversku gefa sig.
Þetta box sem þú hlekkjaðir á myndi ég ekki nota undir húddinu, heldur eingöngu inni þar sem raki er ekki mikill. Mér sýnist að vísu vera sniðugur fídus í þessu boxi, og það eru díóðurnar við öryggjahöldurnar. Ætli það kvikni ekki á þeim ef öryggin fara?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur